Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Upplifðu Vestfirði

Ferðamannaleið
Vestfjarðaleiðin
Matur úr héraði
Fjölskyldufjör
Fjölskylduferðalag
Afþreying
Synt og svamlað
Söfn og sýningar
Tjaldsvæði
Tjaldsvæði

Perlurnar

Kort

Árneshreppur

Árneshreppur

Árneshreppur er fámennasti hreppur Íslands með um 50 íbúa. Á sumrin er lífleg ferðaþjónusta rekin víðsvegar á svæðinu og svæðið vinsælt meðal ferðalan
Bíldudalur

Bíldudalur

Bíldudalur stendur við hinn ægifagra Arnarfjörð og tilheyrir sveitarfélaginu Vesturbyggð. Fiskveiðar- og vinnsla hafa verið stór þáttur í atvinnulífi
Bolungarvík

Bolungarvík

Kaupstaðurinn Bolungarvík stendur við samnefnda vík og er nyrsti þéttbýlisstaður á Vestfjörðum. Það var Þuríður sundafyllir sem nam land í víkinni og
Djúpavík

Djúpavík

Djúpavík er á Stöndum á Vestfjörðum, og er hluti af fámennasta sveitarfélaginu á Vestjförðum Árneshrepp sem aðeins hefur 53 íbúa. Yfirgefna síldarverk
Drangsnes

Drangsnes

Drangsnes stendur í mynni Steingrímsfjarðar og er eini þéttbýlisstaðurinn í Kaldrananeshreppi. Drangsnes er ungt þorp en þar fór þéttbýli ekki að mynd
Flatey

Flatey

Breiðafjörður er annar stærsti flói landsins en mynni hans er 70 km á breidd. Þar sem fjörðurinn er grynnri og mjórri, eru nær óteljandi eyjar, en tal
Flateyri

Flateyri

Flateyri stendur við Önundarfjörð og tilheyrir sveitarfélaginu Ísafjarðarbæ. Þorpið byggðist upp í kringum sjósókn en á síðustu áratugum 19. aldar var
Hnífsdalur

Hnífsdalur

Hnífsdalur er þorp við utanverðan Skutulsfjörð og tilheyrði áður Eyrarhreppi. Hann sameinaðist Ísafjarðarkaupstað árið 1971 og er nú hluti af sveitarf
Hólmavík

Hólmavík

Hólmavík er stærsti þéttbýlisstaðurinn á Ströndum. Þorpið stendur við Steingrímsfjörð og tilheyrir sveitarfélaginu Strandabyggð. Líkt og algengt er me
Ísafjörður

Ísafjörður

Nafnið Ísafjörður átti forðum við um allt Ísafjarðardjúpið en festist síðan við eyrina í Skutulsfirði sem var helsti verslunarstaðurinn á þessu svæði.
Norðurfjörður

Norðurfjörður

Norðurfjörður er í Árneshreppi fámennasta sveitarfélag landsins með aðeins 53 íbúa. Hann teygir sig þó yfir vítt svæði og þekur um 780 km2. Þéttleiki
Patreksfjörður

Patreksfjörður

Patreksfjörður stendur við samnefndan fjörð og er stærsti þéttbýlisstaðurinn á sunnanverðum Vestfjörðum. Þorpið teygir sig á milli Vatneyrar og Geirse
Reykhólar

Reykhólar

Reykhólar eru ríkir, bæði af sögu og náttúrufegurð. Svæðið er paradís fyrir áhugafólk um fugla, en grynningar, leirur, votlendi, móar og klettar skapa
Suðureyri

Suðureyri

Suðureyri stendur við sunnanverðan Súgandafjörð og tilheyrir sveitarfélaginu Ísafjarðarbæ. Suðureyri varð löggiltur verslunarstaður árið 1899 en fljót
Súðavík

Súðavík

Súðavík stendur við hinn skjólsæla Álftafjörð. Þar var mikilvægur verslunarstaður fyrr á öldum og eru m.a. til heimildir frá 16. öld um verslun við Lý
Tálknafjörður

Tálknafjörður

Tálknafjörður er sjálfstætt sveitarfélag og er eins konar eyja sem umlukin er sveitarfélaginu Vesturbyggð. Eins og títt er um vestfirsku þorpin byggði
Þingeyri

Þingeyri

Í sumar verður öflug dagskrá, þjónusta og afþreying í boði á Þingeyri og í Dýrafirði. Hægt er að nálgast yfirlit yfir viðburðina hér.  Þingeyri við Dý

Allan ársins hring

Áhugavert efni

  • ©Rut Sigurðardóttir

    Sæskrímslin - Nýtt íslensk götuleikhús af stærri gerðinni

    Hvað er að gerast á hafnarbakkanum? Fréttir hafa borist af því að togari á veiðum rétt fyrir utan landgrunnið hafi fengið risavaxna og áður óþekkta lífveru í trollið. Skömmu síðar varð hann vélarvana og sendi út neyðarkall. Togarinn hefur nú verið dreginn í höfn. Á meðan beðið er eftir viðbrögðum vísindamanna við þessu furðufyrirbæri gefst almenningi einstakt tækifæri til þess að berja ferlíkið augum. Eru sæskrímsli úr þjóðsögum okkar komin fram í dagsljósið og hvaða skilaboð færa þau okkur? Sæskrímslin eru nýtt íslenskt götuverk af stærri gerðinni sem byggja á íslenskum þjóðsagnaarfi. Sirkuslistahópurinn Hringleikur og leikgervastúdíóið Pilkington Props standa að verkinu ásamt MurMur Productions en verkið er hluti af Listahátíð í Reykjavík, sem einnig er meðframleiðandi verksins. Aðgangur er ókeypis og verkið er að mestu flutt án orða svo það er aðgengilegt fyrir öll, óháð tungumáli. Að sýningunni lokinni verður boðið upp á opna sirkussmiðju þar sem börn og fullorðnir geta spreytt sig í ýmiskonar sirkuslistum.
  • Inwest.is: Nýr vettvangur fyrir fjárfestingar á Vestfjörðum

    Á Vestfjörðum blæs nýjum vindum í fjárfestingum með tilkomu Inwest.is, nýrrar vefsíðu sem er hönnuð til að tengja saman innlenda og erlenda fjárfesta við fjölbreytt og eftirsóknarverð fjárfestingartækifæri á Vestfjörðum.
Fylgdu okkur og

upplifðu Vestfirði