Kort
A húsið í Fossfirði
Í Fossfirði, einum fjarðanna sem liggja inn af Arnarfirði er að finna svokallað A hús, sem hefur vakið heimsathygli á samfélagsmiðlum og víðar fyrir þ
Aðalvík
Aðalvík á Hornströndum er um 7 km breið vík sem skiptist niður í þrennt, hina gömlu sjávarstaði Látra og Sæból og á milli þeirra má finna Miðvík. Göng
Arnarfjörður
Arnarfjörður hefur af mörgum verið talinn einn fallegasti fjörður landsins, það kemur kannski ekki að óvart enda ótrúlegar perlur sem leynast í firðin
Arnarnes
Arnarnes er staðsett yst í Skutulsfirði áleiðis að Súðavík. Arnardalur er dalur sem gengur inn í hlíðina samhliða kirkjubólshlíð. Yst á Arnarnesi er A
Arnarnesviti
Árið 1902 var byggður viti á Arnarnesi austanvert við mynni Skutulsfjarðar við Ísafjarðardjúp. Vitinn var timburhús. Árið 1921 var reistur járngrindar
Arngerðareyri
Arngerðareyri er eyðibýli yst í Ísafirði í botni Ísafjarðardjúps á Vestfjörðum. Djúpvegur liggur framhjá húsinu
upp á Steingrímsfjarðarheiði. Húsið s
ATV - Ísafjörður
ATV - Ísafjörður býður upp á fjórhjólaferðir með leiðsögn, þar sem hægt er að upplifa fjölbreytta náttúru í nágrenni Ísafjarðar á öruggan, einfaldan o
Austurvöllur Ísafirði
Til minningar Ásmundar Sveinssonar 1893-1982
Avis bílaleiga
„Við gerum betur“
Áhersla Avis er að leigja út gæða bíla og veita gæða þjónustu. Avis veitir viðskiptavini sínum það sem hann þarf, þegar hann þarf þe
Árneshreppur
Árneshreppur er fámennasti hreppur Íslands með um 50 íbúa. Á sumrin er lífleg ferðaþjónusta rekin víðsvegar á svæðinu og svæðið vinsælt meðal ferðalan
Barmahlíð
Báta- og hlunnindasýningin á Reykhólum
Báta- og Hlunnindasýningin er gluggi að skemmtilegum heimi fugla, báta og náttúrunytja Breiðafjarðar.
Sýningin er helguð gjöfum náttúrunnar við Breið
Beffa Tours / Harbour Inn Guesthouse
Hjá Beffa Tours er boðið upp á siglingu um Arnarfjörð, sem er með fallegri fjörðum landsins. Í firðinum hefur hnúfubakur komið sér fyrir til sumardval
Bílaleiga Akureyrar
Þínar þarfir – okkar þjónusta.
Bílaleiga Akureyrar - Höldur ehf. er stærsta bílaleiga landsins með afgreiðslustaði um land allt. Bílaflotinn er bæði s
Bílaleiga Akureyrar
Þínar þarfir – okkar þjónusta.
Bílaleiga Akureyrar - Höldur ehf. er stærsta bílaleiga landsins með afgreiðslustaði um land allt. Bílaflotinn er bæði s
Bíldudalur
Bíldudalur stendur við hinn ægifagra Arnarfjörð og tilheyrir sveitarfélaginu Vesturbyggð. Fiskveiðar- og vinnsla hafa verið stór þáttur í atvinnulífi
Bíldudalur - Norlandair
Flugáætlun:
Akureyri - Grímsey
Akureyri - Vopnafjörður - Þórshöfn
Akureyri - Nerlerit Inaat
Reykjavík - Bíldudalur
Reykjavík - Gjögur
Nánar:
https:/
Bjargtangaviti
Viti var fyrst byggður á Látrabjargi árið 1913 en árið 1948 var nýr viti byggður. Var í honum gasljósatæki þar til hann var rafvæddur með orku frá ljó
Bjarnabúð
Bjarnarfjörður
Á milli Steingrímsfjarðar og Veiðileysufjarðar liggur Bjarnarfjörður. Bæði er hægt að keyra norður yfir Bassastaðaháls frá Steingrímsfirði og einnig a
Bjartmarssteinn
Gígtapparnir Vaðalfjöll ofan Bjarkarlundar og Bjartmarssteinn eru sérstakar jarðmyndanir þar sem móberg hefur veðrast utan af harðara bergi þar sem áð
Bolungarvík
Kaupstaðurinn Bolungarvík stendur við samnefnda vík og er nyrsti þéttbýlisstaður á Vestfjörðum. Það var Þuríður sundafyllir sem nam land í víkinni og
Borea Adventures
Borea Adventures á Ísafirði býður upp á ævintýraferðir með leiðsögn fyrir minni og stærri hópa.
Fyrirtækið á og rekur hraðbátinn Bjarnarnes sem flytur
Botn Dýrafjarðar
Í Botni Dýrafjarðar er að finna fossa, skógrækt og fallega náttúru.
Bónus
Breiðavík
Breiðavík er staðsett á leiðinni út á Látrabjarg. Keyrt er suðvestur yfir hálsinn frá Örlygshöfn og komið er niður í Breiðavík. Í Breiðavík er kirkjus
Bryggjukaffi
Lítið og vinalegt kaffihús sem opið er frá því í maí og út september ár hvert. Einnig nokkrar opnanir yfir vetrartímann. Á matseðlinum eru meðal anna
Byggðasafn Vestfjarða, sjóminjasafn
Byggðasafn Vestfjarða stendur fyrir og kemur að sýningum á hverju ári. Safnið hefur í áranna rás verið í samstarfi við ýmsa aðila, einstaklinga, félag
Cafe Dunhagi
Dunhagi er sögufrægt félagsheimili þar sem veitingarhúsið Cafe Dunhagi er rekið frá vori til hausts. Veitingarhúsið er landsfrægt fyrir að hrista sama
Café Riis
Café Riis leggur metnað sinn í að bjóða klassíska rétti á matseðli þar sem rík áhersla er lögð á gæðahráefni úr okkar nærumhverfi hvort sem um ræðir
Cycling Westfjords
Dalbær / Snjáfjallasetur
Sýningar um Drangajökul og horfna byggð í Snæfjalla- og Grunnavíkurhreppum hinum fornu, um tónskáldið Sigvalda Kaldalóns og um Spánverjavígin 1615.
S
Djúpavík
Djúpavík er á Stöndum á Vestfjörðum, og er hluti af fámennasta sveitarfélaginu á Vestjförðum Árneshrepp sem aðeins hefur 53 íbúa. Yfirgefna síldarverk
Djúpavíkurfoss
Yfir þorpinu Djúpavík í Árneshreppi er fallegur foss en upp með honum er einnig skemmtileg gönguleið.
Dokkan brugghús
Dokkan brugghús er fyrsta Vestfirska handverks brugghúsið sem bruggar hágæða Vestfirskan bjór.
Frá 3. júní er opið alla daga vikunnar frá kl. 15:00 ti
Drangajökull
Drangajökull er eini jökullinn sem eftir er á Vestfjörðum. Jökullinn er sá fimmti stærsti á landinu og sá eini jökla á Íslandi sem ekki nær 1000 metra
Drangaskörð
Drangaskörð eru eitt helsta kennileiti Vestfjarða en eitt af þeim atriðum sem minnst er talað um. Drangaskörð eru staðsett í Árneshreppi á Ströndum og
Drangsnes
Drangsnes stendur í mynni Steingrímsfjarðar og er eini þéttbýlisstaðurinn í Kaldrananeshreppi. Drangsnes er ungt þorp en þar fór þéttbýli ekki að mynd
Dynjandi
Dynjandi er mestur fossa á Vestfjörðum. Hann má finna í Dynjandisvogi fyrir botni Arnarfjarðar. Fossinn og umhverfi hans hans var friðlýst sem náttúru
Dýrafjörður
Dýrafjörður er fjörður sem bærinn Þingeyri stendur við og er staðsettur á milli Arnarfjarðar í suðri og Önundarfjarðar í norðri. Dýrafjörður er innan
Edinborg Bistró
Edinborg Bistró er staðsett í Menningarmiðstöð Ísafjarðar í einu fallegasta og í árdaga þess, stærsta húsi bæjarins.
Hvort sem þú vilt bragða á íslen
Einarshúsið
Einarshúsið í Bolungarvík er timburhús byggt árið 1902. Húsið stendur á besta stað við höfnina með útsýni yfir Ísafjarðardjúp og fjöllin í kring. Þa
Fantastic Fjords ehf.
Við erum ferðaskrifstofa á Vestfjörðum og sérhæfum okkur í menningartengdum ferðum og hvataferðum. Við bjóðum bæði upp á dagsferðir sem og lengri ferð
Ferðaþjónusta Handverk
Ferðaþjónustan Kirkjuból
Kirkjuból er skemmtilegur áningarstaður miðsvæðis á Ströndum. Staðurinn er kjörinn fyrir fjölskyldufólk og alla aðra sem vilja njóta þess besta sem St
Ferðaþjónustan Urðartindur
Urðartindur er fjölskyldurekin gistiaðstaða fjarri ysi og þysi í einstaklega fallegu umhverfi Norðurfjarðar. Boðið er upp á gistingu í herbergjum með
Ferjan Baldur
Athugið að bóka verður fyrirfram fyrir bíla. Sæferðir bjóða einnig upp á ævintýrasiglingu, veisluferðir fyrir hópa og fjölbreyttar sérferðir.
Ferjustaðurinn Gemlufall í Dýrafirði
Upplýsingaskilti sett þarna upp til þess að rekja sögu lögferju sem var á Gemlufalli allt frá fornöld og er hennar getið fyrst á 10. öld í Gísla sögu
Finna Hótel
Finna Hótel er gistihús með 17 herbergjum þar af eru 14 herbergi með hjónarúmi en 3 herbergi með twin rúmi. Öll herbergin á Finna Hótel Gistihúsi eru
Fisherman Café
Heimsæktu kaffihúsið á Suðureyri, í hjarta bæjarins. Það er sérstakur staður til að vera á þar sem það fær afslappað andrúmsloft og notalegt umhverfi,
Fisherman Hótel
Fisherman er ferðaþjónn á Suðureyri sem hefur m.a. 18 herbergi í boði fyrir gesti sem vilja upplifa sjávarþorpið Suðureyri og Vestfirði í heild sinni.
Fisherman Seafood trail
Fisherman er ferðaskipuleggjandi með fullgild réttindi sem hefur aðsetur á Suðureyri. Fisherman er líka ástríðufullur matgæðingur sem elskar að taka á
Fjallaskagaviti
Fjallaskagaviti er við mynni Dýrafjarðar. Hann var byggður árið 1954 og hann er 12,7 m hár. Hönnuður er Axel Sveinsson verkfræðingur. Þrír aðrir vitar
Flatey
Breiðafjörður er annar stærsti flói landsins en mynni hans er 70 km á breidd. Þar sem fjörðurinn er grynnri og mjórri, eru nær óteljandi eyjar, en tal
Flatey á Breiðafirði
Breiðafjörður er annar stærsti flói landsins en mynni hans er 70 km á breidd. Þar sem fjörðurinn er grynnri og mjórri, eru nær óteljandi eyjar, en tal
Flateyri
Flateyri stendur við Önundarfjörð og tilheyrir sveitarfélaginu Ísafjarðarbæ. Þorpið byggðist upp í kringum sjósókn en á síðustu áratugum 19. aldar var
Fljótavík
Fljótavík er vík á ströndum sem staðsett er á milli Hælavíkur og Rekavíkur Bak Látur.
Flókalundur
Flókalundur er staðsettur í Vatnsfirði á sunnanverðum Vestfjörðum, um 6 kílómetrum frá Brjánslæk þar sem ferjan Baldur kemur að landi. Vatnsfjörður er
Flókatóftir Brjánslæk
Á Flókatóftum er að finna þrettán fornleifar sem talið er að tilheyri a.m.k. tveimur kynslóðum búsetu á svæðinu.
Foss í Fossfirði
Fossfjörður er einn af svokölluðum Suðurfjörðum, sem ganga inn úr Arnarfirði. Suðurfirðirnir eru Bíldudalsvogur, Fossfjörður, Reykjarfjörður, Trostans
Foss í Gervidalsá
Foss í Gervidalsá í Ísafirði.
Fosshótel Vestfirðir
Vestfirðirnir eru þekktir fyrir stórbrotið landslag og ósnortna náttúru. Fosshótel Vestfirðir er fallega innréttað og glæsilegt hótel á Patreksfirði.
Framúrskarandi Bolafjall
Framúrskarandi Bolafjall er frábær útsýnisstaður fyrir ofan Bolungarvík og segja má að útsýnispallurinn sé einn helsti viðkomustaður ferðamanna á norð
Franski grafreiturinn Þingeyri
Tenging Frakklands við Ísland spilar stóran hluta af sögu Dýrafjarðar. Ein helsta tengingin sem enn má sjá í dag er grafreitur frönsku sjómannanna sem
Frisbígolf
Völlurinn er með 9 körfur og 2 teigar á hverri braut, ókeyps aðgangur.
Galdrasýning á Ströndum
Galdrasafnið opnaði árið 2000 á Hólmavík og hefur síðan verið mjög vinsæll viðkomustaður meðal ferðafólks, enda er sýningin mjög vel heppnuð og mikið
Galdur Brugghús
Gallerí Úthverfa / Outvert Art Space
Gallerí Úthverfa / Outvert Art Space er vettvangur fyrir samtímalist og tilraunakennd verkefni sem unnin eru þvert á listgreinar. Starfsemi gallerísi
Galtarviti
Á Keflavíkurhól á milli Galtar við Súgandafjörð og Skálavíkur var fyrst byggður viti árið 1920. Hann var gerður eftir sömu teikningu og Svalvogaviti.
Gamla bókabúðin Flateyri
Gamla Bókabúðin á Flateyri er elsta upprunalega verslun Íslands. Fjölskyldufyrirtæki í fjórar kynslóðir síðan 1914. Verslunin sérhæfir sig í gæða vöru
Gamla gistihúsið
Gamla gistihúsið er heimilislegt gistiheimili vel staðsett á besta stað í miðbæ Ísafjarðar. Gistirými er fyrir 21 í níu björtum herbergjum. Í öllum
Gamla Síldarvinnslan í Ingólfsfirði
Vinnsluna reisti Ingólfur hf árin 1942-1944 í tengslum við mikla von um áframhaldandi góðar síldveiðar í Húnaflóa. Veiðarnar brugðust skömmu seinna og
Gamla smiðjan
Gamla smiðjan á Þingeyri eins og hún er kölluð í dag má rekja til ársins 1906 þegar Guðmundur J. Sigurðsson heim úr vélsmíðanámi frá Danmörku. Frá Dan
Gamla smiðjan Bíldudal
Gamla smiðjan er ein elsta áþreifanlega heimildin um atvinnusögu Bíldudals, en Pétur Thorsteinsson lét reisa smiðjuna um árið 1895 og útbjó með öllum
Gamli bærinn Brjánslæk
Gistingin er í þremur herbergjum með sameiginlegu baðhergergi (tvö salerni og ein sturta) í gömlu uppgerðu húsi sem var byggt 1912 sem prestsetur. Í s
Garðar BA
Garðar BA er elsta stálskip Íslendinga og situr það í fjörunni við Skápadal í Patreksfirði. Skipið er vinsæll viðkomustaður ferðalanga á svæðinu. Sérk
Gemlufall guesthouse
Gemlufall
Tvær íbúðir eru í húsinu og mögulegt er að leigja allt húsið eða sem stakar íbúðir.
Rými er fyrir 14 -16 manns.
Íbúð 1 - 6 manns.
Íbúð
Gistiheimilið Bergistangi
GISTIHEIMILIÐ BERGISTANGI
Boðin er gisting í tveimur húsum; Annars vegar tvö rúmgóð herbergi á jarðhæð í íbúðarhúsi eigenda með þremur rúmstæðum hvort
Gistiheimilið Malarhorn
Á gistiheimilinu Malarhorni er boðið upp á að leigja hús með 4 svefnherbergjum og eldhúsi (hús nr. 2), tveggja manna herbergi með snyrtingu og sturtu
Gistiheimilið Mánagötu 1
Fimm herbergi eru að Mánagötu 1, sem er steinsnar frá Mánagötu 5.
Í fjórum herbergjum er hægt að leigja rúm en fimmta herbergið er sérherbergi með tv
Gistihúsið við höfnina
Gistihúsið við Höfnina á Bíldudal er fjölskyldurekið gistihús, staðsett í hjarta þorpsins. Boðið er upp á 12 eins og tveggja manna herbergi, ýmist með
Gjögur - Norlandair
Flugáætlun:
Akureyri - Grímsey
Akureyri - Vopnafjörður - Þórshöfn
Akureyri - Nerlerit Inaat
Reykjavík - Bíldudalur
Reykjavík - Gjögur
Nánar:
https:/
Golfklúbbur Bíldudals
Golfklúbbur Bíldudals var stofnaður árið 1992, félagsmenn hafa byggt fína aðstöðu á Litlueyrarvelli við Bíldudal. Þar var gömlu íbúðahúsi breytt í klú
Golfklúbbur Bolungarvíkur
Syðridalsvöllur er golfvöllurinn í Bolungarvík, 9 holu völlur en þó með 18 teiga og er því skráður sem 18 holu völlur. Syðridalsvöllur er einn af fáum
Golfklúbbur Hólmavíkur
Nafn golfvallar :SkeljavíkurvöllurHolufjöldi: 9Par: 66
Golfklúbbur Ísafjarðar
Golfvöllur Ísafjarðar er 9 holu völlur par 72. Hann er staðsettur í Tungudal sem er útivistarparadís Ísafjarðarbæjar.
Völlurinn er í skemmtilegu umh
Golfklúbbur Patreksfjarðar
Nafn golfvallar: Vesturbotnsvöllur
Holufjöldi: 9
Par: 72
Golfklúbburinn Gláma
Heimavöllur Golfklúbbsins Glámu er á Meðaldalsvelli í Dýrafirði, um 5 km fyrir utan þorpið á Þingeyri. Vallarstæði golfvallarins er einkar fagurt, mar
Grafreitur frönsku sjómannanna
Tenging Frakklands við Ísland spilar stóran hluta af sögu Dýrafjarðar. Ein helsta tengingin sem enn má sjá í dag er grafreitur frönsku sjómannanna sem
Grasagarðurinn í Bolungarvík
Grasagarður og minnisvarði tileinkaður Einari og Elísubetu athafnafólk í Bolungarvík.
Grásteinn
Granít sem ferðaðist með ísjaka frá Grænlandi
Grettislaug
Á Reykhólum má finna frábæra sundlaug sem heitir Grettislaug. Við hlið sundlaugarinnar er að finna tjaldsvæði sem er opið yfir sumarið.
Grímsey
Grímsey á Steingrímsfirði er sannkölluð náttúruperla. Einungis 10 mínútna sigling er til Grímseyjar og boðið er upp á áætlunarferðir frá Drangsnesi. Í
Grímseyjarviti
Grímseyjarviti var byggður 1949 og var lýstur með gasljósatæki. Árið 1992 var svo rafvæddur með sólarorku. Vitinn er 10,3 m hár. Hönnuður er Einar Ste
Guðmundarlundur - Skógræktarfélag Tálknafjarðar
Gufudalskirkja
Gufudalskirkja var byggð árið 1908 og hönnuð af Rögnvaldi Ólafssyni arkitekt.
Guide to Iceland
Guide to Iceland er íslenskt markaðstorg sem sameinar yfir 1500 íslenska ferðaþjónustuaðila. Á heimasíðunni okkar finnur þú allar upplýsingar um ferði
Hamona ehf
Hamraborg ehf
Harpa Hafsins
Harpa Hafsins er minnisvarði á Torfnesi á Ísafirði.
Minnisvarði um upphaf vélvæðingar bátaútgerðar á Íslandi. Reist að frumkvæði Sögufélags Ísfirðing
Hellishólar hringsjá
Hringsjá og frisbígolfvöllur á Reykhólum.
Hellulaug
Hellulaug er náttúrulaug rétt svo spölkorn frá þjóðveginum í Vatnsfirði rétt áður en komið er að Flókalundi. Hitastigð í Helluaug er 38° og hún um 60c
Hesteyri
Hesteyri er eyðiþorp við Hesteyrarfjörð í Jökulfjörðum á norðanverðum Vestfjörðum. Þorpið lagðist í eyði um miðja 20.öld en þar eru nú um 9 hús sem no
Hey Iceland
Hey Ísland – ferðaþjónusta bænda er ferðaskrifstofa landsbyggðarinnar. Við byggjum á yfir 35 ára reynslu og þekkingu í ferðaþjónustu á landsbyggðinni
Heyárfoss
Heyárfoss er foss á Norðvesturlandi á litlum nesi við Reykjanesfjall. Heyárfoss er að finna vestan við Reykhóla á Barðaströnd, rétt hjá Skerðingsstöðu
Heydalur
Heiti potturinn í Heydal er náttúrulaug í stuttu göngufæri frá Sveitahótelinu í Heydal. Gott er að enda ánæjulegan dag með því að finna þreytuna líða
Hidden Iceland
Hidden Iceland er fjölskyldurekið ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í dagsferðum sem og pakkaferðum hér á landi. Við leggjum mikið upp úr því að
Hjá Jóhönnu ehf
Hnífsdalur
Hnífsdalur er þorp við utanverðan Skutulsfjörð og tilheyrði áður Eyrarhreppi. Hann sameinaðist Ísafjarðarkaupstað árið 1971 og er nú hluti af sveitarf
Hnjótur - Minjasafn Egils Ólafssonar
Minjasafn Egils Ólafssonar að Hnjóti Örlygshöfn varðveitir einstætt safn gamalla muna frá sunnanverðum Vestfjörðum sem veita okkur innsýn í sögu sjósó
Holt Inn sveitahótel
Holt Inn er fjölskyldurekið sveitahótel í hjarta Vestfjarða, í aðeins 15 mínútna akstri frá Ísafirði. Hótelið sem eitt sinn var skóli er nú með 11 nýu
Holtsfjara
Önundarfjörður er einstaklega fallegur fjörður, meira að segja á Vestfirskan mælikvarða. Þetta er að mestu leiti að þakka Holtsfjöru sem einkennist af
Hornbjarg og Hælavíkurbjarg
Hornbjarg er þverhnípt bjarg í friðlandinu á Hornströndum. Nyrsti oddi Hornbjargs heitir Horn og er nyrsti tangi Vestfjarða og þaðan fá Hornstrandir n
Hornbjargsviti
Hornbjargsviti var byggður árið 1930 í Látravík, austan við Hornbjarg. Vitinn er 10,2 m hár. Hönnuður er Benedikt Jónasson verkfræðingur. Hann var lýs
Hornstrandaferðir
Hornstrandaferðir bjóða upp á daglegar áætlunarferðir í friðland Hornstranda frá 1. júní til loka ágúst.
Farþegabátur okkar, Hesteyri ÍS 95 er hraðskr
Hornstrandir
Hornstrandafriðland nær yfir nyrsta hluta Vestfjarðakjálkans. Auk hinna eiginlegu Hornstranda nær friðlandið yfir Aðalvík og norðurhluta Jökulfjarða.
Hornvík
Hornvík er stór vík á Hornströndum og vinsæll viðkomustaður ferðamanna. Víkin er staðsett á milli tveggja þverhníptra bjarga, Hælavíkurbjargs og Hornb
Hólmavík
Hólmavík er stærsti þéttbýlisstaðurinn á Ströndum. Þorpið stendur við Steingrímsfjörð og tilheyrir sveitarfélaginu Strandabyggð. Líkt og algengt er me
Hólmavíkurkirkja
Hólmavíkurkirkja stendur á Brennuhól í miðju þorpinu á Hólmavík við Steingrímsfjörð á Ströndum.
Hún var vígð á uppstigningardag árið 1968 af Sigurbir
Hólmavíkurviti
Hólmavíkurviti var reistur árið 1914. Fyrsta áratuginn var í vitanum lítill steinolíulampi, útbúinn með hlíf sem snerist fyrir ljósið vegna hitans frá
Hótel Djúpavík
Húsið sem nú er Hótel Djúpavík var byggt á 3ja áratug síðustu aldar fyrir konur sem unnu á söltunarplaninu við söltun síldar.
Þá kallaðist það Kvenna
Hótel Flatey
Gisting er í nýuppgerðum pakkhúsum í miðju þorpsins í Flatey, í Eyjólfspakkhúsi, Stóra-Pakkhúsi og veitingasalur hótelsins er í samkomuhúsinu. Eyjólfs
Hótel Flókalundur
Hótel Flókalundur er lítið fjölskyldurekið sumarhótel í Vatnsfirði á sunnanverðum Vestfjörðum, um það bil 6 km frá Brjánslæk þar sem ferjan Baldur kem
Hótel Heydalur / Ferðaþjónustan í Heydal
Sveitahótelið Heydalur er í 130 km fjarlægð frá Ísafirði og 320 km – 340 km fjarlægð frá Reykjavík eftir því hvaða leið er valin. Veitingasalur, sem e
Hótel Ísafjörður
Hótel Ísafjörður er þægilegt heilsárshótel í höfuðstað Vestfjarða, Ísafirði. Hótelið er við Silfurtorg í hjarta bæjarins steinsnar frá allri þjónustu
Hótel Ísafjörður – Horn
Hótel Horn er innréttað í einföldum en líflegum stíl, innblásnum af náttúru Vestfjarða. Í boði eru standard herbergi, fjölskylduherbergi með afstúkuðu
Hótel Laugarhóll
AÐSTAÐA
Hótel Laugarhóll er heimilislegt, sveitahótel í gróðursælum dal á Ströndum, miðja vegu milli Ísafjarðar og Reykjavíkur. Boðið er upp á gisting
Hótel WEST
Hotel WEST er fjölskyldurekið 18 herbergja heilsárshótel sem staðsett er í gamla kaupfélagshúsinu á Patreksfirði. Húsið var nýendurbætt og opnað sem h
Hvalstöðin á Suðureyri
Suðureyri er staðsett við sunnanverðan Tálknafjörð og tilheyrir Tálknafjarðarhrepp. Á eyrinni eru leifar af gamalli norskri hvalveiðistöð frá seinni h
Hvítanes
Hvítanes er staðsett á nesinu milli Hestfjarðar og Skötufjarðar. Frá Hvítanesi er gott útsýni yfir Ísafjarðardjúpið og Vigur. Það sem leynist í fjörun
Iceland backcountry travel ehf.
Iceland BackCountry Travel býður uppá sérsniðnar margra daga ferðir fyrir allt að 17 manna hópa í litlum rútum. Einnig er boðið uppá sérsniðnar ferðir
Iceland Travel / Nine Worlds
Iceland Travel býður upp á fjölbreytt úrval ferða á Íslandi, mestmegnis fyrir erlenda ferðamenn.
Í boði eru allt frá dagsferðum með afþreyingu upp í
Ingjaldssandur
Ingjaldssandur er stór dalur á milli Önundarfjarðar og Dýrafjarðar. Áður átti margt fólk heima á Ingjaldssandi en núna eru íbúarnir eingöngu tveir. Ve
Ísafjörður
Nafnið Ísafjörður átti forðum við um allt Ísafjarðardjúpið en festist síðan við eyrina í Skutulsfirði sem var helsti verslunarstaðurinn á þessu svæði.
Ísafjörður - Icelandair
Icelandair flýgur til Ísafjarðar. Frá Reykjavík er flugtíminn aðeins 40 mínútur.
Á Ísafirði við Djúp er mikil náttúrufegurð og tilvalið fyrir þá sem
Ísafjörður Guide - Helga Ingeborg Hausner
Eitthvað sérstakt - Nature and Cultural Walks with a view of Ísafjörður
Ísafjarðarganga - Áhugaverð ferð í gegnum tímann
Leiðsögukonan er klædd ei
Íslandsstofa
Íslandsstofa er öflugur samstarfsvettvangur atvinnulífs og stjórnvalda og miðar að því að auka gjaldeyristekjur þjóðarinnar með því að efla markaðssók
Jón Júlí BA 157
Báturinn Jón Júlí BA 157 er eins konar skúlptúr á Tálknafirði. Báturinn var smíðaður á Fáskrúðsfirði 1955
Jónsgarður
Lystigarður á Ísafirði.
Kaldalón
Kaldalón er eini fjörðurinn í norðanverðu Ísafjarðardjúpi fyrir innan Jökulfirði. Fjörðurinn er um 5 km langur fjörður er liggur í átt að eina jökli V
Kaldbakur
Kaldbakur er hæsta fjall Vestfjarða og er staðsett á milli Dýrafjarðar og Arnarfjarðar. Fjallið er 998 metra hátt og sést vel frá mörgum stöðum á Vest
Kambsnes - Útsýnisstaður
Kambsnes í Álftafirði í Súðavíkurhreppi er fallegur staður til að stoppa á og dást að útsýninu.
Kálfanesborgir
Þegar gengið er upp á Kálfanesborgir er gengið frá tjaldsvæðinu upp að Háborgarvörðu. Frá vörðunni er útsýnið yfir Steingrímsfjörðinn stórfenglegt og
Keflavík
Ketildalir og Selárdalur
Ketildalir er röð af stuttum dölum á suðurströnd Arnarfjarðar, frá Kópsnesi inn að Bíldudalsvogi. Þverhníptir fjallgarðar mynda dalina, umkringdir kle
Kirkjan á Stað
Staður er bújörð og forn kirkjustaður í Staðardal í Súgandafirði. Talið er að fyrsta kirkjan hafi verið reist í Staðardal um 1100 en elsti máldagi kir
Kjörbúðin
Kleifabúi/Kleifakarlinn
Kleifakarlinn er skemmtilegt myndefni þegar keyrt er yfir Kleifarheiði. Hann var búinn til af mönnum sem voru í vegavinnuflokki Kristleifs Jónssonar 1
Kletturinn Kerling
Kletturinn Kerling er mjög skemmtilegt viðfangsefni. Sagan segir að kerling sú er stendur þarna sé í raun tröllkerling sem átti stóran þátt í því að l
Klofningsviti
Klofningsviti er á skerinu Klofningi vestan við Flatey á Breiðafirði. Hann var byggður árið 1926. Hann var lýstur með gasljósatæki þar til hann var ra
Kollsvík
Kollsvík er falleg náttúruperla á sunnanverðum Vestfjarðarkjálkanum. Þar var blómleg byggð í fyrri tíð sem lagði stund á landbúnað og fiskveiðar. Búsk
Kómedíuleikhúsið
Kómedíuleikhúsið er eina atvinnuleikhús Vestfjarða með bækistöðvar í Dýrafirði. Leikhúsið er með eigið leikhús í Haukadal í Dýrafirði sem ku vera min
Kópanesviti
Kópanesviti er á Kópanesi, yst á skaganum á milli Tálknafjarðar og Arnarfjarðar. Hann var byggður árið 1971 og lýstur með gasljósatæki þar til hann va
Krambúðin
Kört
SAFNIÐ KÖRT Í TRÉKYLLISVíK
Kört er lítið safn staðsett í miðri Trékyllisvík þar sem finna má fallega listmuni og handverk.
Kört býður upp á hluti sem
Langanesviti í Arnarfirði
Langanesviti í Arnarfirði var byggður 1949.Hönnuður er Axel Sveinsson verkfræðingur. Vitinn er steinsteyptur ílangur ferhyrningur. Hann er 2,5 m breið
Laugarneslaug á Barðaströnd
Sundlaugin í Laugarnesi við Birkimel á Barðaströnd er fallega staðsett lítil sundlaug með glæsilegu útsýni yfir Breiðafjörð. Bæði er hægt að svamla um
Láki Tours
Láki Tours bjóða upp á hvalaskoðunarferðir út frá Hólmavík yfir sumartímann. Algengustu hvalirnir sem þau sjá eru hnúfubakar og eru þeir þekktir fyrir
Látrabjarg
Látrabjarg er stærsta sjávarbjarg Íslands og eitt af stærstu fuglabjörgum í Evrópu. Bjargið er vestasti tangi Íslands og því er yfirleitt skipt upp í
Látravík (Hornbjarg)
Látravík, við Horn er lítið þekkt vík sem staðsett er suðaustan við Hornbjarg. Í víkinni stendur Hornbjargsviti en þar var áður vitavörður og mönnuð v
Látravík (Látrabjarg)
Listasafn Samúels í Selárdal
Samúel Jónsson (1884-1969) hefur verið nefndur "listamaðurinn með barnshjartað". Þegar hann fékk ellilífeyri byggði hann listasafn og kirkju, gerði l
Listasafn Samúels í Selárdal
Félag um endurreisn listasafns Samúels Jónssonar í Selárdal var stofnað þann 4. apríl 1998. Tilgangur félagsins er að stuðla að endurreisn og viðhaldi
Logn, restaurant & bar
Logn, restaurant & bar er nýr veitingastaður sem staðsettur er á jarðhæð Hótels Ísafjarðar. Á Logni er hægt að gæða sér á girnilegum réttum af fjölbre
Lónið
Lónið fyrir innan Suðureyri hefur frábæra möguleika á því að komast nær náttúrunni. Bæði er fuglalíf þar í blóma en einnig eru fiskar í lóninu. Við mæ
Malarhornsviti
Framkvæmdir að vita við Malarhorn hófust fyrst árið 1914og lauk verkinu árið 1915. En árið 1948 var byggður nýr viti með gasljósalýsingu. Vitinn var r
Markaðsstofa Vestfjarða
Matthias Jochumsson - minnisvarði
Minnisvarði um Matthias Jochumsson (1835-1920) rithöfund í Þorskafirði.
Melrakkasetur Íslands
Melrakkasetur Íslands er fræðasetur sem helgað er íslenska melrakkanum sem er af tegundinni Vulpes lagopex og er eina upprunalega landspendýrið á Ísla
Minnisvarði QP-13
Minnisvarði um mesta sjóslys og eitt mesta björgunarafrek Íslandssögunnar.
19 skip úr skipalestinni QP-13 voru laugardaginn 5. júlí 1942 á siglingu ú
Móbergsfoss
Foss við Rauðasand
Móra guesthouse
Gisting í tveim íbúðum og húsi með sér heitum potti
Litla-Krossholt: er fyrir 5 mannsStóra-Krossholt: er fyrir 7 mannsÆgisholt : sér hús með heitum po
Naustahvilft
Í Kirkjubólshlíð í Skutulsfirði er áberandi hvilft sem setur mikinn svip á fjallasýn fjarðarins. Naustahvilft hefur einnig gjarnan verið kölluð Skálin
Nauteyrarkirkja
Nauteyrarkirkja var reist árið 1885.
Nettó
Nicetravel ehf.
Nicetravel var stofnað árið 2012 af þremur íslenskum fjölskyldum. Markmið okkar er að bjóða upp á persónulega og ánægjulega upplifun fyrir okkar gesti
Nonna og Manna fossinn / Þingmannaá
Þingmannaá rennur niður í Vatnsfjörð úr Þingmannadal. Í árgljúfrum Þingmannaár eru fallegir fossar og hægt er að ganga á bakvið einn þeirra. Sá foss f
Norðurfjörður
Norðurfjörður er í Árneshreppi fámennasta sveitarfélag landsins með aðeins 53 íbúa. Hann teygir sig þó yfir vítt svæði og þekur um 780 km2. Þéttleiki
Odin Adventures
Sólsetur í Dyrafirði,
2 til 3 tímar.
Í þessari ferð sjáum við og upplifum Dyrafjörðinn skarta sínu fegursta og Sólsetrið frá nýju og frábæru sjónarho
Ólafsviti
Ólafsviti í Patreksfirði er viti sem byggður var árið 1943 og tekinn í notkun árið 1947. Vitinn er 14,4 m hár steinsteyptur turn.
Hann er byggður eft
Óshlíð
Óshlíð nefninst hlíðin á milli Bolungarvíkur og Hnífsdals. Hlíðin er snarbrött og var erfið yfirferðar áður en vegur var lagður þar í krigum árið 1950
Óshólaviti
Vitinn er byggður árið 1937 á Óshólum undir Óshrynu, yst í Óshlíð, innan við Bolungarvík. Hann er 6,4 m hár og steinsteyptur. Hönnuður er Benedikt Jón
Patreksfjörður
Patreksfjörður stendur við samnefndan fjörð og er stærsti þéttbýlisstaðurinn á sunnanverðum Vestfjörðum. Þorpið teygir sig á milli Vatneyrar og Geirse
Pottarnir á Drangsnesi
Ófáir Strandamenn hafa dregið sig saman í pottunum á Drangsnesi, enda hefur þar löngum verið samkomustaður ungs fólks á öllum aldri. Pottarnir þrír er
Raggagarður
Upphaf fjölskyldugarðsinsFrumkvöðull að þessum garði var Vilborg Arnarsdóttir (Bogga í Súðavík), fyrsti framkvæmdastjóri garðsins. Hana hafði lengi la
Raggagarður
Upphaf fjölskyldugarðsins.Frumkvöðull að þessum garði er formaður og framkvæmdastjóri áhuga-mannafélagsins um garðinn, Vilborg Arnarsdóttir ( Bogga )
Rauðasandur
Rauðasandur er 10 kílómetra löng strandlengja sem einkennist af fallega lituðum rauðum sandi. Liturinn getur verið allt frá því að vera gulur, rauður
Refir
Heimskautarefurinn er eina spendýrið á Íslandi sem hefur komið hingað til lands án hjálpar mannsins. Stór hluti íslenska tófustofnsins er á Vestfjörðu
Reykhólar
Reykhólar eru ríkir, bæði af sögu og náttúrufegurð. Svæðið er paradís fyrir áhugafólk um fugla, en grynningar, leirur, votlendi, móar og klettar skapa
Reykjafjörður
Reykjarfiörður er á sýslumörkum Norður-Ísafjarðarsýslu og Strandasýslu . Samfelldur búskapur lagðist þar af árið 1959. Á sumrin er ferðaþjónusta rekin
Reykjanes
Reykjanesið var byggt sem skóli fyrir börn á svæðinu og var vel staðsett vegna jarðhitalinda og auðvelds aðgengis báta. Reykjanes hefur síðan skólanum
Reykjaneshyrna
Fjallið Reykjaneshyrna stendur við mynni Norðurfjarðar á Ströndum. Fjallið er tilkomumikið og stendur eitt og sér yst í firðinum. Reykjaneshyrna er fu
Reykjarfjörður í Arnarfirði
Rétt við þjóðvegin í Reykjafirði er útisundlaug sem í rennur allt árið í kring. Aðstaða er til fataskipta, en rétt fyrir ofan laugina sjálfa, er líti
Rjúkandi
Rjúkandi er lítill foss í Hestfirði
Saltverk
Saltverk gerir sjálfbært sjávarsalt.
Sam ehf
Sandafell
Sandafell er lítið fell ofan Þingeyrar (362metrar). Upp á fellið liggur vegur sem einungis er fær 4x4 bílum. Hægt er að ganga upp fellið frá Þingeyri
Sandurinnn Sveinseyri
Hvít strandlengja fyrir utan Tálknafjörð.
Sauðanesviti við Súgandafjörð
Sauðanesviti er yst á skaganum á milli Önundarvjarðar og Súgandafjarðar. Norskt ljóshús úr trefjaplasti sem sett var upp árið 1964. Hönnuður er DE-NO-
Sauðfjársetur á Ströndum
Sauðfjársetur á Ströndum hefur verið starfandi frá árinu 2002 í félagsheimilinu Sævangi við Steingrímsfjörð á Ströndum. Sauðfjársetrið er safn sem tek
Sauðlauksdalur
Sauðlauksdalur er fyrrum kirkjustaður og stórbýli við sunnanverðan Patreksfjörð. Jörðin er komin í eyði. Séra Björn Halldórsson var prestur í Sauðlauk
Saurbæjarkirkja
Kirkjan sem nú stendur í Saurbæ á Rauðasandi á sér merkilega sögu og hefur í raun komið víða við. En í Saurbæ hefur staðið guðshús frá því fyrir mið
Sea Kayak Iceland
Sea Kayak Iceland er staðsett á Ísafirði þar sem einstakt landslag er og magnað dýralíf er í miklu návígi. Komdu með okkur meðfram hinni töfrandi stra
Seiður
Seiður er listaverk eftir Einar Hákonarson. Seiður stendur við hafnarsvæðið á Hólmavík neðan við Brennuhól sem Hólmavíkurkirkja stendur á.
Selir á Vestfjörðum
Á Vestfjörðum kæpa tvær tegundir sela eins og víðast hvar á landinu.Landselur er algengur um alla Vestfirði og sést hann víða í fjörum og á annesjum á
Selskersviti
Selskersviti er á samnefndu skeri út af Ófeigsfirði. Hann var byggður 1943 úr steinsteypu. Vitinn var ekki tekinn í notkun fyrr en 1947. Hann er 18,4
Simsonsgarður
Á Ísafirði er að finna falinn höggmyndagarð ljósmyndarans, listamannsins og töframannsins Martinus Simson sem var danskur og settist að
Sjóferðir
Sjóferðir ehf er nýtt fyrirtæki í farþegaflutningum til Hornstranda sem stofnað var haustið 2020. Sjóferðir tóku við tveim af bátum Sjóferða Hafsteins
Sjóminjasafnið Ósvör
Safnið samanstendur af tvöfaldri 19. aldar verbúð, salthúsi, fiskreit og þurrkhjalli. Á meðal sýningagripa er áraskipið Ölver sem gefur góða mynd af þ
Sjónminjasafnið Ósvör
Sjóminjasafnið Ósvör samanstendur af tvöfaldri 19. aldar verbúð, salthúsi, fiskreit og þurrkhjalli.
Á meðal sýningagripa er sexæringurinn Ölver sem ge
Skarfasker
Skarfasker er útsýnisstaður á leið út á Óshlíð og tilvalinn staður til þess að leggja bílnum og ganga eða hjóla Óshlíðina. Á Skarfaskeri stóð lengi so
Skarfasker
Skálavík
Skálavík er næsta vík vestan við Bolungarvík en þar var byggð allt til fimmta áratugar síðustu aldar. Núna er sumarbústaðaland í víkinni og oft mikið
Skíðasvæðið á Ísafirði - Tungudalur/Seljalandsdalur
Skíðasvæðið á Ísafirði er tvískipt:
Tungudalur: alpagreinarSeljalandsdalur: skíðaganga
Í Tungudal er eina alpagreinasvæðið á Vestfjörðum. Þar eru 3 ly
Skorarviti
Skorarviti er vestan undir Stálfjalli, norðan við Breiðafjörð. Hann var byggður árið 1953 en kveikt var á vitanum í fyrsta sinn árið 1954. Vitinn var
Skrímslasetrið
Skrímslasögur hafa fylgt íslensku þjóðinni í gegnum aldirnar og til er fjöldi skráðra heimilda um skrímsli víðsvegar um landið. Þeim hefur nú verið fu
Skrúður
Skrúðgarðurinn Skrúður í Dýrafirði var opnaður þann 7. ágúst árið 1909. árið 1992 ákvað hópur áhugasamra einstaklinga sig til og tók garðinn í gegn og
Sléttueyrarviti
Sléttunesviti er á Sléttunesi norðan við mynni Jökulfjarða. Hann er byggður árið 1949 og er 4,85 m hár. Hönnuður er Axel Sveinsson verkfræðingur.
Han
Snjóflóðavarnagarður Bolungarvík
Hægt að ganga upp á garðinn og njóta fegurðar Bolungarvíkurkaupstaðar.
Sólheimar Studio Apartments
Tvær stúdío íbúðir á jarðhæð húss, þar sem eigendur búa á efri hæð ásamt tveimur hundum. Báðar íbúðirnar eru með fullbúnu eldhúsi, flatskjá, baðherber
Staður
Um 8 km vestur frá Reykhólum á Reykjanesi í Austur-Barðastrandarsýslu er kirkjustaðurinn Staður.
Prestssetur var á Stað fram til 1948 en var þá flutt
Steinshús - Sýning um Stein Steinarr
Á sýningu sem opnuð var í Steinshúsi 15. ágúst 2015 er fjallað um helstu æviatriði Steins Steinarrs - uppruna skáldsins við Djúp, hreppaflutninga í Sa
StrandFerdir.is
Við erum staðsett á Norðurfirði á Ströndum. Þar er lítil húsaþyrping í fallegu umhverfi. Út með firðinum er Krossneslaug sem staðsett er við sjávarmál
Straumnes
Straumnesfjall er fjall upp af Aðalvík í Sléttuhreppi. Gamall vegur liggur upp á fjallið frá Látrum í Aðalvík. Uppi á fjallinu byggði ameríski herinn
Straumnesviti
Árið 1919 var reistur á Straumnesi, norðanvert við mynni Aðalvíkur, 20 m hár járngrindarviti en strand Goðafoss undir Grænuhlíð árið 1916 flýtti fyrir
Stúkuhúsið Café / Restaurant
Stúkuhúsið er notalegur veitingastaður á Patreksfirði sem er staðsettur á mjög góðum útsýnisstað nálægt sundlauginni.
Opnunartíma og aðrar upplýsingar
Stytta af Gísla Gíslasyni
Stytta er af Gísla Gíslasyni við Dynjandisheiði. Gísli var einn af vegnavinnumönnunum sem unnu að gerð heiðarinnar.
Suðureyri
Suðureyri stendur við sunnanverðan Súgandafjörð og tilheyrir sveitarfélaginu Ísafjarðarbæ. Suðureyri varð löggiltur verslunarstaður árið 1899 en fljót
Sundhöll Ísafjarðar
Sundhöll Ísafjarðar er elsta laug bæjarins, 16 metra innilaug byggð strax eftir seinna stríð. Við laugina er einn heitur pottur og kalt kar.
Í sama hú
Sundlaug Bolungarvíkur
Laugin er innilaug, 8 x 16,66 m., á útisvæði eru tveir heitir pottar, annar er 41°C heitur og hinn 39°C, með vatnsnuddi. Auk þess er á útisvæði upphit
Sundlaug Drangsness
Laugin var byggð árið 2005 og er 12.5 m löng. Þar er að auki heitur pottur, gufubað og krakkapollur.
Vetrartími:
Opið er á þriðjudögum, miðvikudögum
Sundlaug Flateyrar
Sundlaug (16 m), nuddpottur og gufubað innanhúss, en nýjar heitar vaðlaugar eru utanhúss. Sambyggt íþróttahús og þreksalur.
Símanúmer: 450 8460
Sundlaug Hólmavíkur
Sundlaug, heitir pottar, buslulaug, gufubað, líkamsrækt og íþróttasalur.
Sundlaug Krossness
Krossneslaug er steinsteypt íslensk útisundlaug við fjöruborðið, fáeina kílómetra frá Norðurfirði í Strandasýslu. Laugin var tekin í notkun 5. júlí ár
Sundlaug Patreksfjarðar
Íþróttamiðstöðin Brattahlíð á Patreksfirði var tekin í notkun í desember 2005. Þar er glæsileg útisundlaug, 16,5 x 8 m, tveir heitir pottar, vaðlaug,
Sundlaug Suðureyrar
Suðureyrarlaug er eina útilaug sveitarfélagsins. Þar er sundlaug (17 m), tveir pottar, vaðlaug, líkamsrækt og sambyggt íþróttahús sem tengir saman sun
Sundlaug Tálknafjarðar
Íþróttamiðstöð Tálknafjarðar býður upp á ýmsa afþreyingu. Þar er 25 metra útilaug, tveir heitir pottar, sauna, kaldur pottur, vaðlaug og rennibraut. Í
Sundlaug Þingeyrar
Sundlaug (innilaug)með heitum potti, sauna, líkamsrækt og útisvæði.
Opnunartímar í sumar:
Mánudaga til föstudaga frá kl. 8:00 – 21:00
Laugardaga og
Sundlaugin Laugarhóli: „Gvendarlaug hins góða“
Gvendarlaug hins góða er ylvolg 25m almenningssundlaug við Hótel Laugarhól í Bjarnarfirði á Ströndum.
Til hliðar við sundlaugina er vinsæl náttúrulau
Surtabrandsgil
Surtarbrandsgil er friðlýst náttúruvætti á Vestfjörðum. Það er við Surtabrandsgil er í landi Brjánslækjar á Barðarströnd innan landamerkja Vesturbyggð
Surtarbrandsgil
Surtarbrandsgil var friðlýst sem náttúruvætti árið 1975. Tilgangur friðlýsingarinnar er að vernda steingerðar leifar gróðurs sem er að finna í millilö
Surtarbrandsnáma
Í Syðridal, inn af Bolungarvík, er staðsett gömul surtarbrandsnáma. Surtarbrandur var numinn úr námunni á árunum 1917-1921, eða um og fram yfir fyrri
Súðavík
Súðavík stendur við hinn skjólsæla Álftafjörð. Þar var mikilvægur verslunarstaður fyrr á öldum og eru m.a. til heimildir frá 16. öld um verslun við Lý
Súgandafjörður
Svalvogar
Svalvogavegur er 49 kílómetra langur vegkafli sem liggur á milli Dýrafjarðar og Arnarfjarðar. Leiðin er torfær og erfið yfirferðar á köflum. Á stórum
Svalvogaviti
Svalvogaviti stendur á Hafnarnesi yst á tanganum á milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar. Hann er byggður árið 1920. Hönnuðir eru Thorvald Krabbe og Guðmu
Svuntufoss
Í botni Patreksfjarðar er að finna fallegan foss sem heitir Svuntufoss. Til að komast að honum, er ekið eftir vegi 62 í átt að Patreksfirði. Um 5 mínú
Sætt & Salt
Í Eyrardal í Súðavík má finna súkkulagðigerðina Sætt og Salt, en þar sameinast sæta súkkulaðið og saltið sem unnið er úr Djúpinu.
Sæunnarhaugur
Kýrin Sæunn er sá gripur sem flestir munu hafa heyrt um úr bústofni Kirkjubóls. Sæunn synti yfir þveran Önundarfjörð til þess að komast hjá því að ver
Tálknafjörður
Tálknafjörður er sjálfstætt sveitarfélag og er eins konar eyja sem umlukin er sveitarfélaginu Vesturbyggð. Eins og títt er um vestfirsku þorpin byggði
The Fjord Hub
Fjord Hub er ævintýramiðstöð staðsett í miðbæ Ísafjarðar. The Fjord Hub er sannkölluð útivistarmiðstöð og býður upp á fulla þjónustu. Þar finnur þú hj
Tjaldsvæðið Bíldudal
Tjaldsvæðið á Bíldudal er staðsett niðri við sjó við íþróttahúsið Byltu. Tjaldsvæðið er búið salernum, köldu og heitu vatni, þvottavél og þurrkara. Ra
Tjaldsvæðið Flateyri
Flateyri við norðanverðan Önundarfjörð er dæmigert íslenskt sjávarþorp. Þar er þó öll helsta þjónusta í boði fyrir tjaldsvæðagesti, sundlaug, íþróttah
Tjaldsvæðið í Bolungarvík
Tjaldsvæði Bolungarvíkur er við Sundlaug Bolungarvíkur.
Þjónustuhús fylgir tjaldsvæðinu en þar er matsalur fyrir gesti tjaldsvæðins með eldunaraðstöðu
Tjaldsvæðið Patreksfirði
Tjaldsvæðið á Patreksfirði er staðsett við Félagsheimili Patreksfjarðar sem sést vel þegar komið er inn í bæinn. Góð aðstaða er í félagsheimilinu fyr
Tjaldsvæðið Tungudal
Tjaldsvæðið er í um 900 m fjarlægð frá Skutulsfjarðarbraut. Bunárfoss liggur í gegnum svæðið og skiptir því í tvo hluta, annar hlutinn er ætlaður húsb
Tjaldsvæðið Þingeyrarodda
Nýtt mjög gott þjónustuhús er á svæðinu með eldunaraðstöðu, sturtum og góðu aðgengi fyrir hreyfihamlaða. Tjaldsvæðið er skipt í þrjá hluta rétt ofan v
Traktorarnir Grund
Trostansfjörður
Trostansfjörður er djúpur fjörður sem horft er yfir og ekið ofan í af Dynjandisheiði, innst í Arnarfirðinum lúrir hann með snarbrattar gróðurvaxnar hl
Tungudalur
Bærinn Ísafjörður er staðsettur í Skutulsfirði við Ísafjarðardjúp og inn af Skutulsfirði liggja dalirnir Engidalur til vinstri og Tungudalur til hægri
Tungustapi
Tungustapi er kistulaga fell í Sælingsdal í Hvammsfirði. Tungustapi er kenndur við bæinn Tungu sem
kallaður hefur verið Sælingsdalstunga um margar al
Upplýsingamiðstöð Bolungarvíkur (Svæðismiðstöð)
Opið mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 14 til 18.
Upplýsingamiðstöð Súðavíkurhrepps
Upplýsingamiðstöð Vestfjarða (Landshlutamiðstöð)
Opnunartími
Sumar (15. júní - 31. ágúst):Virkir dagar: 08:00-17:00Helgar: 08:00-14:00
September:Virkir dagar: 08:00-16:00Helgar: 09
Upplýsingamiðstöð Vesturbyggðar / Westfjords Adventures.
Upplýsingamiðstöðin á Reykhólum (Svæðismiðstöð)
Upplýsingamiðstöðin er í stórri byggingu vinstra megin við afleggjarann niður að Reykhólaþorpi rétt áður en komið er að Hólabúð (almenn verslun, ferða
Upplýsingamiðstöðin Þingeyri
Opnunartími sumarið 2020:
Opið alla daga frá 11:00 til 17:00
Úr álögum
Úr álögum er listaverk eftir Einar Jónsson og er staðsett við Torfnes á Ísafirði. Verkið er til minningar um foreldra listamannsins þau Margréti G. Jó
Vaðalfjöll
Vaðalfjöll eru tveir blágrýtisgígtappar sem standa um það bil 100 metra upp úr heiðinni ofan við Berufjörð og Þorskafjörð í Reykhólahreppi. Talið er a
Valagil
Valagil er staðsett í botni Álftafjarðar. Gilið er mikilfengleg sjón og þar finnast fjölbreytt berglög og stórbrotið landslag. Í botni Álftafjarðar er
Vatnsfjörður
Vatnsfjörður er einn af fjörðunum sem ganga norðan úr Breiðafirði og er hann vestastur þeirra. Fjörðurinn var friðlýstur árið 1975 til að vernda náttú
Vatnsfjörður í Ísafjarðardjúpi
Vatnsfjörður er fjörður við Ísafjarðardjúp. Aðeins einn bær er í byggð. Vatnsfjörður við Ísafjarðardjúp, ef marka má Landnámabók, er landnámsjörð sem
Vegamót
Veitingastaður og verslun á Bíldudal
Verbúðin í Staðardal
Verbúðin í Staðardal
Verbúðin pub
Verbúðin pub, er krá í Bolungarvík þar sem þyrstir og þreyttir ferðalangar geta sest niður skipst á ævintýralegum fiskisögum á meðan þeir dreypa á dýr
Verslunarfélag Drangsness ehf
Verslunin Fjölval ehf
Verzlunarfélag Árneshrepps ehf
Vesturferðir
Ef Vestfirðir eru áfangastaðurinn þá erum við þjónustuaðilinn sem þig vantar. Við erum staðsett á Ísafirði og sjáum um sölu og bókanir í alla afþreyin
Vigur
Vigur er ein þriggja eyja á Ísafjarðardjúpi og liggur úti fyrir mynni Skötufjarðar og Hestfjarðar. Hún er löng og mjó og dregur nafn af lögun sinni, e
Víkingasvæðið Þingeyri
Gísla saga Súrssonar spannar stórt svæði af fjörðunum og þar er sögustöðunum lýst af kunnáttu og nákvæmni. Allt fram á 20. öldina voru atvinnuhættir á
Völuspá Bolungarvík
Skilti með kvæðinu völuspá úr Eddukvæðum og útskýringum á nokkrum tungumálum.
Wakeboarding Iceland
Upplifðu Vestfirði á allt annan hátt, Wakeboard Iceland býður upp á magnaða upplifun í Vestfirskum vötnum og sjó, stígðu á brettið og undir leiðsögn r
Westfjords Adventures
Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.
Opnunartímar;
Mán - Fös 08:00 - 17:00
Lau + Sun 10:00 - 12:00
Westfjords Safari
Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.
Wild Westfjords
Við bjóðum uppá sérsniðnar pakkaferðir á Vestfjörðum.
Einnig þá bjóðum við gott úrval af dagsferðum fyrir ferðamenn á Vestfjarðaleiðinni sem og skemmt
Wildlife Photo Travel
Wildlife Photo Travel standa fyrir vinnustofum og ljósmyndaferðum. Viðfangsefni ferðanna er íslenski refurinn og friðlandið á Hornströndum heimkynni h
Þingeyri
Í sumar verður öflug dagskrá, þjónusta og afþreying í boði á Þingeyri og í Dýrafirði. Hægt er að nálgast yfirlit yfir viðburðina hér.
Þingeyri við Dý
Þrjátíudalastapi
Þrjátíudalastapi er klettadrangur sem stendur úti í fjöru við austanvert Krossnesfjall. Til að komast að stapanaum er best að aka veginn út að Krossne
Þuríðarsteinn
Á kvennaárinu 1975 var sett upp minningartafla um landnám Þuríðar Sundafyllis á stóran stein sem nefnist Þuríðarsteinn. Steinninn er staðsettur í Vatn
Æðeyjarviti
Æðeyjarviti í Ísafjarðardjúpi var byggður árið 1944 en ekki tekinn í notkun fyrr en 1949. Hann er steinsteyptur og er 12,8 m hár. Hönnuður er Axel Sve
Ögur Travel
Ögur Travel er staðsett í Ögri við Ísafjarðardjúp, 106 km frá Ísafirði. Tímabilið hjá okkur hefst í lok maí og er út september. Farið er í ferðir allt
Önundarfjörður
Önundarfjörður er 20 km langar fjörður sem liggur á milli Dýrafjarðar og Súgandafjarðar. Fjörðurinn er um 6 km breiður við mynni hans en mjókkar þegar
Örlygshöfn
Örlygshöfn er staðsett við sunnanverðan Patreksfjörð. Þar er að finna gullna strönd og á sólríkum sumardögum verður sjórinn ljósblár og suðrænn að sjá