Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Vestfjarðaleiðin

Vestfjarðaleiðin er ný ferðamannaleið um Vestfirði og Dalina sem varð til við opnun Dýrafjarðarganga í október 2020. Leiðin er um 950 km með einstökum áningarstöðum og upplifunum. Vestfjarðaleiðin er stutt frá Reykjavík og Akureyri og er því aðgengilegur og ævintýralegur valkostur sem ferðaleið fyrir alla fjölskylduna. Auðvelt er að kanna og upplifa óspillta náttúru og víðerni sem sífellt verður erfiðara að finna. Á Vestfjörðum finnur þú ævintýralega menningu og afþreyingu. Allt frá göldrum og skrímslum yfir í fjórhjólaferðir og fjallgöngur.

Vestfirðirnir eru einn elsti hluti landsins, mótaðir af umróti ísaldar fyrir 10 þúsund árum síðan. Því einkennir einstakt landslag svæðið: Djúpir firðir og skörðótt fjöll með dölum og láglendi hafa þannig mótast af náttúruöflunum líkt og íbúar svæðisins sem hafa tileinkað sér eigin lífsfærni í takt við kröfur náttúrunnar. Það er Vestfjarðaleiðin.

Upplifðu Vestfjarðaleiðina

Fyrir þá sem vilja uppgötva nýja staði og fara ótroðnar slóðir, er hægt að fara leiðina sjálfstætt á eigin bíl eða í litlum hópum. Ferðalagið byggir á sjálfbærri upplifun þar sem náttúran, sagan  fólkið og menningin er í aðalhlutverki. Vestfjarðaleiðin býður upp á mismunandi upplifanir:

Markverðir áningastaðir
Lesa meira
Ljósmyndavænir staðir
Lesa meira
Matarupplifun
Lesa meira
Öðruvísi upplifanir
Lesa meira
Kraftur vatnsins
Lesa meira
Sögur
Lesa meira

Fyrirtæki á Vestfjarðaleiðinni

Hér að neðan má finna fjölbreyttan lista yfir fyrirtæki sem eru meðlimir að Vestfjarðaleiðinni. Öll fyrirtækin leggja sitt af mörkum við að móta og  þróa þá frábæru upplifun sem ferðalag um Vestfjarðaleiðina er.

Sundlaug Suðureyrar
Suðureyrarlaug er eina útilaug sveitarfélagsins. Þar er sundlaug (17 m), tveir pottar, vaðlaug, líkamsrækt og sambyggt íþróttahús sem tengir saman sundlaugina og grunnskólann. Opnunartímar Sumaropnun…
Borea Adventures
Borea Adventures á Ísafirði býður upp á ævintýraferðir með leiðsögn fyrir minni og stærri hópa. Fyrirtækið á og rekur hraðbátinn Bjarnarnes sem flytur allt að 18 farþega í skipulögðum ferðum og sérfer…
Holt Inn sveitahótel
Holt Inn er fjölskyldurekið sveitahótel í hjarta Vestfjarða, í aðeins 15 mínútna akstri frá Ísafirði. Hótelið sem eitt sinn var skóli er nú með 11 nýuppgerðum herbergjum með sérbaðherbergi, þar af eit…
Fisherman Hótel
Fisherman er ferðaþjónn á Suðureyri sem hefur m.a. 18 herbergi í boði fyrir gesti sem vilja upplifa sjávarþorpið Suðureyri og Vestfirði í heild sinni. Við höfum bæði herbergi með sameiginlegu baðherbe…
Odin Adventures
Sólsetur í Dyrafirði, 2 til 3 tímar. Í þessari ferð sjáum við og upplifum Dyrafjörðinn skarta sínu fegursta og Sólsetrið frá nýju og frábæru sjónarhorni á meðan við njótum kyrrðarinnar í firðinum. S…
Hótel Flatey
Gisting er í nýuppgerðum pakkhúsum í miðju þorpsins í Flatey, í Eyjólfspakkhúsi, Stóra-Pakkhúsi og veitingasalur hótelsins er í samkomuhúsinu. Eyjólfspakkhús stendur við samnefnda bryggju og þaðan er …
Golfklúbbur Hólmavíkur
Nafn golfvallar :SkeljavíkurvöllurHolufjöldi: 9Par: 66
Kómedíuleikhúsið
 Kómedíuleikhúsið er eina atvinnuleikhús Vestfjarða með bækistöðvar í Dýrafirði. Leikhúsið er með eigið leikhús í Haukadal í Dýrafirði sem ku vera minnsta atvinnuleikhús á Íslandi.  Á heimasíðu okkar …
Vesturferðir
Ef Vestfirðir eru áfangastaðurinn þá erum við þjónustuaðilinn sem þig vantar. Við erum staðsett á Ísafirði og sjáum um sölu og bókanir í alla afþreyingu, dagsferðir, bátaáætlun til Hornstranda og leng…
Sundlaug Bolungarvíkur
Laugin er innilaug, 8 x 16,66 m., á útisvæði eru tveir heitir pottar, annar er 41°C heitur og hinn 39°C, með vatnsnuddi. Auk þess er á útisvæði upphituð vaðlaug, vatnsrennibraut og kaldur pottur.  Ein…
Grettislaug
Á Reykhólum má finna frábæra sundlaug sem heitir Grettislaug. Við hlið sundlaugarinnar er að finna tjaldsvæði sem er opið yfir sumarið. 
Stúkuhúsið Café / Restaurant
Stúkuhúsið er notalegur veitingastaður á Patreksfirði sem er staðsettur á mjög góðum útsýnisstað nálægt sundlauginni. Opnunartíma og aðrar upplýsingar má finna á Facebook síðu Stúkuhússins og á heimas…
Fisherman Seafood trail
Fisherman er ferðaskipuleggjandi með fullgild réttindi sem hefur aðsetur á Suðureyri. Fisherman er líka ástríðufullur matgæðingur sem elskar að taka á móti frábæru fólki frá öllum heimshornum og gefa …
Verbúðin pub
Verbúðin pub, er krá í Bolungarvík þar sem þyrstir og þreyttir ferðalangar geta sest niður skipst á ævintýralegum fiskisögum á meðan þeir dreypa á dýrindis veigum. Þema kráarinnar er byggir á sögu Bol…
Golfklúbbur Ísafjarðar
Golfvöllur Ísafjarðar er 9 holu völlur par 72. Hann er staðsettur í Tungudal sem er útivistarparadís Ísafjarðarbæjar. Völlurinn er í skemmtilegu umhverfi í nálægð við sumarbústaðarhverfi og tjaldsvæ…
Bryggjukaffi
 Lítið og vinalegt kaffihús sem opið er frá því í maí og út september ár hvert. Einnig nokkrar opnanir yfir vetrartímann. Á matseðlinum eru meðal annars súpur og beyglur auk kaffidrykkja og kaffibrauð…
Móra guesthouse
Gisting í tveim íbúðum og húsi með sér heitum potti Litla-Krossholt: er fyrir 5 mannsStóra-Krossholt: er fyrir 7 mannsÆgisholt : sér hús með heitum potti, tekur 6-8manns Hnit: 65.521362, -23.400947 (6…
Hótel Laugarhóll
AÐSTAÐA Hótel Laugarhóll er heimilislegt, sveitahótel í gróðursælum dal á Ströndum, miðja vegu milli Ísafjarðar og Reykjavíkur. Boðið er upp á gistingu í eins, tveggja og þriggja manna herbergjum, með…
Fisherman Café
Heimsæktu kaffihúsið á Suðureyri, í hjarta bæjarins. Það er sérstakur staður til að vera á þar sem það fær afslappað andrúmsloft og notalegt umhverfi, ekki aðeins frá fólkinu sem vinnur þar, heldur ei…
Sundlaug Flateyrar
Sundlaug (16 m), nuddpottur og gufubað innanhúss, en nýjar heitar vaðlaugar eru utanhúss. Sambyggt íþróttahús og þreksalur. Símanúmer: 450 8460 
Gamli bærinn Brjánslæk
Gistingin er í þremur herbergjum með sameiginlegu baðhergergi (tvö salerni og ein sturta) í gömlu uppgerðu húsi sem var byggt 1912 sem prestsetur. Í sama húsi er kaffihús opið 12:30 -17:00 yfir sumart…
Wild Westfjords
Við bjóðum uppá sérsniðnar pakkaferðir á Vestfjörðum. Einnig þá bjóðum við gott úrval af dagsferðum fyrir ferðamenn á Vestfjarðaleiðinni sem og skemmtiferðaskipafarþega.
Sundlaug Patreksfjarðar
Íþróttamiðstöðin Brattahlíð á Patreksfirði var tekin í notkun í desember 2005. Þar er glæsileg útisundlaug, 16,5 x 8 m, tveir heitir pottar, vaðlaug, sauna, 140 m2 tækjasalur með nýjum TECHNOGYM tæknu…
Raggagarður
Upphaf fjölskyldugarðsinsFrumkvöðull að þessum garði var Vilborg Arnarsdóttir (Bogga í Súðavík), fyrsti framkvæmdastjóri garðsins. Hana hafði lengi langað að búa til sumarleiksvæði til þess að auka fj…
Laugarneslaug á Barðaströnd
Sundlaugin í Laugarnesi við Birkimel á Barðaströnd er fallega staðsett lítil sundlaug með glæsilegu útsýni yfir Breiðafjörð. Bæði er hægt að svamla um í steyptri sundlaug sem og að liggja út af í minn…
Beffa Tours / Harbour Inn Guesthouse
Hjá Beffa Tours er boðið upp á siglingu um Arnarfjörð, sem er með fallegri fjörðum landsins. Í firðinum hefur hnúfubakur komið sér fyrir til sumardvalar okkur til mikillar ánægju og er boðið upp á dag…
Sundhöll Ísafjarðar
Sundhöll Ísafjarðar er elsta laug bæjarins, 16 metra innilaug byggð strax eftir seinna stríð. Við laugina er einn heitur pottur og kalt kar. Í sama húsi er lítill íþróttasalur, en aðal íþróttahús Ísaf…
Wakeboarding Iceland
Upplifðu Vestfirði á allt annan hátt, Wakeboard Iceland býður upp á magnaða upplifun í Vestfirskum vötnum og sjó, stígðu á brettið og undir leiðsögn reyndra leiðsögumanna mun búnaðinum okkar fleyta þé…
Westfjords Adventures
Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.   Opnunartímar; Mán - Fös 08:00 - 17:00 Lau + Sun 10:00 - 12:00
Fantastic Fjords ehf.
Við erum ferðaskrifstofa á Vestfjörðum og sérhæfum okkur í menningartengdum ferðum og hvataferðum. Við bjóðum bæði upp á dagsferðir sem og lengri ferðir um hina frábæru Vestfirði. 
Ísafjörður Guide - Helga Ingeborg Hausner
 Eitthvað sérstakt - Nature and Cultural Walks with a view of Ísafjörður  Ísafjarðarganga - Áhugaverð ferð í gegnum tímann   Leiðsögukonan er klædd einsog fiskverkakona frá 19. öld og leiðir ykkur í g…
Sea Kayak Iceland
Sea Kayak Iceland er staðsett á Ísafirði þar sem einstakt landslag er og magnað dýralíf er í miklu návígi. Komdu með okkur meðfram hinni töfrandi strandlengju með einstökum fjöllum, fjölda fossa og ró…
Galdur Brugghús
Gistihúsið við höfnina
Gistihúsið við Höfnina á Bíldudal er fjölskyldurekið gistihús, staðsett í hjarta þorpsins. Boðið er upp á 12 eins og tveggja manna herbergi, ýmist með eða án baðs ásamt tveimur stúdíóíbúðum, önnur með…
Hótel Flókalundur
Hótel Flókalundur er lítið fjölskyldurekið sumarhótel í Vatnsfirði á sunnanverðum Vestfjörðum, um það bil 6 km frá Brjánslæk þar sem ferjan Baldur kemur að landi. Hótelið er miðsvæðis á Vestfjörðum og…
Melrakkasetur Íslands
Melrakkasetur Íslands er fræðasetur sem helgað er íslenska melrakkanum sem er af tegundinni Vulpes lagopex og er eina upprunalega landspendýrið á Íslandi. Melrakkasetur Íslands ehf. var stofnað í Súða…
Hnjótur - Minjasafn Egils Ólafssonar
Minjasafn Egils Ólafssonar að Hnjóti Örlygshöfn varðveitir einstætt safn gamalla muna frá sunnanverðum Vestfjörðum sem veita okkur innsýn í sögu sjósóknar, landbúnaðar og daglegs lífs. Þar er einnig a…
Golfklúbbur Patreksfjarðar
Nafn golfvallar: Vesturbotnsvöllur Holufjöldi: 9 Par: 72
Gemlufall guesthouse
Gemlufall  Tvær íbúðir eru í húsinu og mögulegt er að leigja allt húsið eða sem stakar íbúðir.  Rými er fyrir 14 -16 manns.   Íbúð 1 - 6 manns.  Íbúð 2 - 6 manns + svefnsófi fyrir 2   Rúm eru uppábúin…
Dokkan brugghús
Dokkan brugghús er fyrsta Vestfirska handverks brugghúsið sem bruggar hágæða Vestfirskan bjór. Frá 3. júní er opið alla daga vikunnar frá kl. 15:00 til 23:00 Ef þú vilt koma með hópinn þinn á öðrum tí…
ATV - Ísafjörður
ATV - Ísafjörður býður upp á fjórhjólaferðir með leiðsögn, þar sem hægt er að upplifa fjölbreytta náttúru í nágrenni Ísafjarðar á öruggan, einfaldan og skemmtilegan hátt í litlum hópum. Við förum efti…
Skrímslasetrið
Skrímslasögur hafa fylgt íslensku þjóðinni í gegnum aldirnar og til er fjöldi skráðra heimilda um skrímsli víðsvegar um landið. Þeim hefur nú verið fundinn verður samastaður í Skrímslasetrinu á Bíldud…
Golfklúbburinn Gláma
Heimavöllur Golfklúbbsins Glámu er á Meðaldalsvelli í Dýrafirði, um 5 km fyrir utan þorpið á Þingeyri. Vallarstæði golfvallarins er einkar fagurt, margbreytilegt landslag þar sem leikið er yfir allsky…
Sundlaug Þingeyrar
Sundlaug (innilaug)með heitum potti, sauna, líkamsrækt og útisvæði. Opnunartímar í sumar: Mánudaga til föstudaga frá kl. 8:00 – 21:00 Laugardaga og sunnud. frá kl. 10:00 – 18:00 Verið velkomin. Tj…
Galdrasýning á Ströndum
Galdrasafnið opnaði árið 2000 á Hólmavík og hefur síðan verið mjög vinsæll viðkomustaður meðal ferðafólks, enda er sýningin mjög vel heppnuð og mikið til hennar vandað. Á sýningunni er fjallað um ísle…
Hótel Ísafjörður – Horn
Hótel Horn er innréttað í einföldum en líflegum stíl, innblásnum af náttúru Vestfjarða. Í boði eru standard herbergi, fjölskylduherbergi með afstúkuðum kojum og svefnsófa og deluxe herbergi fyrir þá s…
Sundlaugin Laugarhóli: „Gvendarlaug hins góða“
Gvendarlaug hins góða er ylvolg 25m almenningssundlaug við Hótel Laugarhól í Bjarnarfirði á Ströndum. Til hliðar við sundlaugina er vinsæl náttúrulaug (39-41°C) þar sem ljúft er að slaka á og upplifa…
Café Riis
 Café Riis leggur metnað sinn í að bjóða klassíska rétti á matseðli þar sem rík áhersla er lögð á gæðahráefni úr okkar nærumhverfi hvort sem um ræðir á láði og legi. Okkar margfrægu pizzur hafa notið …
Golfklúbbur Bolungarvíkur
Syðridalsvöllur er golfvöllurinn í Bolungarvík, 9 holu völlur en þó með 18 teiga og er því skráður sem 18 holu völlur. Syðridalsvöllur er einn af fáum strandvöllum á Íslandi, völlurinn var byggður upp…
Wildlife Photo Travel
Wildlife Photo Travel standa fyrir vinnustofum og ljósmyndaferðum. Viðfangsefni ferðanna er íslenski refurinn og friðlandið á Hornströndum heimkynni hans.  Vinnustofurnar eru opnar öllum sem hafa áhug…
Hótel Ísafjörður
Hótel Ísafjörður er þægilegt heilsárshótel í höfuðstað Vestfjarða, Ísafirði. Hótelið er við Silfurtorg í hjarta bæjarins steinsnar frá allri þjónustu og höfninni. Í næsta nágrenni eru einnig sundlaug,…
Sundlaug Krossness
Krossneslaug er steinsteypt íslensk útisundlaug við fjöruborðið, fáeina kílómetra frá Norðurfirði í Strandasýslu. Laugin var tekin í notkun 5. júlí árið 1954. Hún er 12 1/2 x 6 metrar að flatarmáli. U…
Hótel Heydalur / Ferðaþjónustan í Heydal
Sveitahótelið Heydalur er í 130 km fjarlægð frá Ísafirði og 320 km – 340 km fjarlægð frá Reykjavík eftir því hvaða leið er valin. Veitingasalur, sem er í gamalli hlöðu, rúmar 70 – 100 manns og fundara…
Ferðaþjónusta Handverk
Sundlaug Hólmavíkur
Sundlaug, heitir pottar, buslulaug, gufubað, líkamsrækt og íþróttasalur.
Edinborg Bistró
Edinborg Bistró  er staðsett í Menningarmiðstöð Ísafjarðar í einu fallegasta og í árdaga þess, stærsta húsi bæjarins. Hvort sem þú vilt bragða á íslenskri matarmenningu, fá þér kaffi og köku, eða einf…
Sundlaug Drangsness
Laugin var byggð árið 2005 og er 12.5 m löng. Þar er að auki heitur pottur, gufubað og krakkapollur. Vetrartími:  Opið er á þriðjudögum, miðvikudögum og föstudögum frá 16 - 19Opið laugardaga og sunnud…
Golfklúbbur Bíldudals
Golfklúbbur Bíldudals var stofnaður árið 1992, félagsmenn hafa byggt fína aðstöðu á Litlueyrarvelli við Bíldudal. Þar var gömlu íbúðahúsi breytt í klúbbhús og verja fjöllin í dalnum völlinn fyrir veðr…
Sundlaug Tálknafjarðar
Íþróttamiðstöð Tálknafjarðar býður upp á ýmsa afþreyingu. Þar er 25 metra útilaug, tveir heitir pottar, sauna, kaldur pottur, vaðlaug og rennibraut. Í húsinu er einnig að finna tækjasal og stóran sal …

Aðrir (1)

Einarshúsið Hafnargötu 41 415 Bolungarvík 4567901