Langar þig í einn kaldan eftir langan og skemmtilegan dag? Skelltu þér á pöbbinn, ræddu heimsmálin við bæjarbúa og fáðu hugmyndir af áhugaverðum stöðum til að kíkja á.
Dokkan brugghús
Dokkan brugghús er fyrsta Vestfirska handverks brugghúsið sem bruggar hágæða Vestfirskan bjór.
Frá 3. júní er opið alla daga vikunnar frá kl. 15:00 til 23:00
Ef þú vilt koma með hópinn þinn á öðrum tíma en auglýstur er þá getur þú sent okkur skilaboð gegnum facebook eða á netfangið dokkan@dokkanbrugghus.is.
View
Verbúðin pub
Verbúðin pub, er krá í Bolungarvík þar sem þyrstir og þreyttir ferðalangar geta sest niður skipst á ævintýralegum fiskisögum á meðan þeir dreypa á dýrindis veigum. Þema kráarinnar er byggir á sögu Bolungarvíkur sem sjávarþorpi og eru munir frá gömlum tímum hangandi um alla veggi sem veita gestum innsýn í gamla og góða tíma.
View
Aðrir (4)
Húsið Kaffihús | Hrannargata 2 | 400 Ísafjörður | 4565555 |
Einarshúsið | Hafnargötu 41 | 415 Bolungarvík | 4567901 |
Vagninn | Hafnarstræti 19 | 425 Flateyri | 456-7751 |
Vestur restaurant | Aðalstræti 110 | 450 Patreksfjörður | 456-1515 |