Á Vestfjörðum má finna þó nokkur hótel í ýmsum verð- og gæðaflokkum. Flestir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Gisting

Farfuglaheimili og hostel
Einföld og ódýr gisting, sem hentar þeim sem ekki vilja eyða of miklu í gistingu. Farfuglaheimili eru sérstaklega vinsæl hjá yngra fólki sem kýs einfaldan ferðamáta.
Kynntu þér málið

Svefnpokagisting
Mörg gistiheimili, einfaldari hótel, farfuglaheimili og aðilar sem reka bændagistingu, bjóða upp á svefnpokapláss, en það er ódýrara en upp á búið rúm.
Kynntu þér málið

Bændagisting
Gisting á bóndabæ er alveg sérstök upplifun og fyrir þá sem vilja reyna eitthvað nýtt og komast nær fólkinu í landinu er bændagisting frábær kostur.
Kynntu þér málið