Kjörin leið til þess að kynnast því sem svæðið hefur upp á að bjóða.
Ferðir

Hestaafþreying
Íslenski hesturinn er uppáhald margra og þekktur víða um heim sem fyrirtaks farskjóti. Víða er að finna hestaleigur þar sem boðið er upp á lengri og skemmri ferðir og þær sniðnar að þörfum hvers og eins.
Kynntu þér málið

Vélsleða- og snjóbílaferðir
Snjósleða- og fjórhjólaferðir henta fólki sem kann að meta fjör og vill hafa fríið svolítið ævintýralegt.
Kynntu þér málið

Jeppa- og jöklaferðir
Jeppaferð upp um fjöll og firnindi, hvort sem er að vetri til eða sumri, með stórfenglegu útsýni er ógleymanleg lífsreynsla.
Kynntu þér málið

Kajakferðir / Róðrarbretti
Það er skemmtileg upplifun að róa um á kajak, Vestfirðir henta sérlega vel til slíkrar iðju með skjólgóðum fjörðum og fjölbreyttu dýralífi meðfram ströndinni.
Kynntu þér málið

Gönguferðir
Á eigin vegum eða með leiðsögn, ganga er sívinsæll ferðamáti og gönguleiðirnar óþrjótandi.
Kynntu þér málið