Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Birtan er ekki mikil en margt býr í myrkrinu og það er hellingur sem hægt er að gera yfir veturinn. 

Veðurfar

Hiti 0°C / 32F

Meðaltal - efri mörk 3°C / 37.4F

Meðaltal - neðri mörk -3°C / 26.6F

Úrkoma 3mm/dag

Snjódagar 12

Tímar af dagsbirtu 3

Við hverju má búast?

Eins og við vitum er allra veðra von á íslenskum vetri og um að gera að vera vel undirbúinn. Veður og færð á vegum eru nauðsynlegar upplýsingar til að skoða og hafa á hreinu áður en haldið er í ferðalag. 

Hverju skal pakka 

  • Vatnsheldar yfirhafnir
  • Ullarfötin
  • Góðir skór
  • Húfa, vettlingar og trefill
  • Hlýjir sokkar
  • Myndavélin
  • Sólgleraugu
  • Föðurlandið
  • Sundföt og handklæði
  • Góða skapið

 

 

 

Janúar er tími fyrir

Upplifðu aðra mánuði