Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Miðvikufjör -Sumartónleikar

12. júní - 4. september

Upplýsingar um verð

Free
Nú, sumarið 2024, hefur göngu sína tónleikaröðin Miðvikufjör sem fer fram annan hvern miðvikudag kl 14:00 Í garðinum við Húsið við Hrannargötu á Ísafirði. Boðið er upp á stutta og huggulega tónleika undir berum himni og mjög gott veður gestum og gangandi að kostnaðarlausu. Viðburðirnir njóta styrks úr Sumarviðburðasjóði Ísafjarðarhafna og Vestfjarðastofu.
 
Dagskrá viðburða:
 
12. júní Salóme Katrín (ásamt RAKEL)
Salóme Katrín semur, syngur og leikur á píanó. Hún gaf út sína fyrstu smáskífu, Water í árslok 2020 og hlaut hún góða viðtökur. Um þessar mundir vinnur Salóme að sinni fyrstu plötu í fullri lengd og stundar nám við tónsmíðar í Listaháskóla Íslands.
26. júní RAKEL (ásamt Salóme Katrínu)
10. júlí Katla Vigdís
24. júlí Keli
7. ágúst Sara Signýjar
21. ágúst Kennarasambandið
4. september Skúli mennski

GPS punktar

N66° 4' 30.021" W23° 7' 23.580"

Lengd

1:00