Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Tónlistarskóli Ísafjarðar - Opið hús

26. október kl. 12:00-13:45

Tónlistarskóli Ísafjarðar verður með opið hús laugardaginn 26. október. Líkt og áður munu nemendur spila fyrir gesti og gangandi frá kl. 12:00. Boðið verður upp á veitingar í Dagstofunni á 1. hæð. Dagskrá verður síðar framhaldið í Hömrum sal skólans þar sem söngelskir fá eitthvað fyrir sinn snúð og léttir tónar Kennarasambandsins fá að hljóma. 

 Dagskrá lýkur 13:45 þannig að gestum gefst tækifæri til að kíkja í Netgerðina og fylgjast með útnefningu á Bæjarlistamanni Ísafjarðar 2024 sem hefst klukkan 14:00 þann sama dag.