Upplýsingar um verð
frítt
Öll velkomin að koma með það sem er bilað og fá aðstoð við að gera við! Föt, húsgögn, raftæki, jóladót. Ef þú getur borið það þá getur það komið í viðgerð 😃 Við verðum með sjálfboðaliða sem vilja endilega aðstoða við viðgerðir og gefa hlutum og fötum lengra líf 🥰 Svo er rosa góð stemming, kaffi og te til að sötra og skemmtilegt fólk.