Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Kim Yeong-in: Sýning og listamannaspjall

22. febrúar kl. 17:00

Verið velkomin á sýningu og listamannaspjall Kim Yeong-in sem hefur dvalið undanfarnar vikur í gestavinnustofum ArtsIceland á Ísafirði.

Sýndar verða tvær heimildarmyndir, mynd sem hann hefur verið að vinna að á svæðinu og mynd frá Seoul sem er ennþá í vinnslu.

Boðið verður upp á léttar veitingar og spjall að sýningu lokinni.

Viðburður á Facebook