Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Íslensk veisla á skírdag

17. apríl kl. 20:00

Upplýsingar um verð

6500 kr.

Við endurtökum leikinn og keyrum upp stuðið fyrir páskana á Ísafirði með íslenskri veislu á skírdag, 17. apríl, í Edinborgarhúsinu.
Við lofum góðu stuði með lögum eftir íslenskar stórstjörnur, eins og Jet Black Joe, Sálina, Grafík, Stjórnina, Stuðmenn, Todmobile og fleiri.

Húsið opnar kl 20:00 og tónleikarnir hefjast kl 21:00.

Miðaverð 6500 kr. Miðasala á Tix

Fram koma:
Simbi Hjálmarsson, söngur
Hjördís Þráinsdóttir, söngur
Guðmundur Hjaltason, gítar
Alfreð Erlingsson, hljómborð
Smári Alfreðsson, saxófónn og hljóðgervlar
Þorsteinn Bragason, bassi
Haraldur Ringsted, trommur