Upplýsingar um verð
Mánudaginn 11. nóvember kl.17-18 í sal Stjórnsýsluhússins á 4. hæð.
Íbúafundur með Alzheimersamtökunum sem hafa það markmið að miðla upplýsingum til fólks með heilabilun, aðstandenda, fagaðila og annarra sem láta sig málefnið varða. Á fundinum verður rætt um heilabilun og þá þjónustu sem er í boði á vegum samtakanna.
Á Íslandi er áætlað að það séu um 6000 manns með heilabilunarsjúkdóma og það eru 300 manns undir 65 ára sem kallast þá snemmgreind heilabilun.
Öll velkomin og aðgangur ókeypis.
Ráðgjöf
Ásta Kristín ráðgjafi Alzheimer samtakanna býður uppá ráðgjafa- og stuðningsviðtöl fyrir einstaklinga og/eða hjón/pör. Ekki skiptir máli hvar í ferlinu einstaklingur eða fjölskylda er stödd þegar pantað er viðtal. Bókið ráðagjöf með að senda póst á radgjafi@alzheimer.is
Ráðgjöfin er öllum að kostnaðarlausu.