Marshittingur bókaklúbbs Bókasafnsins Ísafirði er mánudaginn 10. mars kl. 19:00.
Bókin sem rædd verður er Siglingin um síkin eftir Álfrúnu Gunnlaugsdóttur. Við fáum gest í heimsókn en Ingi Björn Guðnason, bókmenntafræðingur, stýrir umfjölluninni.
Klúbburinn er öllum opinn.