Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Aprílhittingur bókaklúbbs Bókasafnsins Ísafirði

14. apríl kl. 19:00

Aprílhittingur bókaklúbbs Bókasafnsins Ísafirði verður 14. apríl kl. 19.

Í apríl ræðum við bókina Tengdamamman eftir Mou Herngren.