Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Svalvogaviti

Svalvogaviti stendur á Hafnarnesi yst á tanganum á milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar. Hann er byggður árið 1920. Hönnuðir eru Thorvald Krabbe og Guðmundur j. Hlíðdal verkfræðingur.

Vitinn er steinsteyptur, ferstrendur 2,7x2,7 m að grunnfleti og 3 m hár. 

Vitinn var rafvæddur árið 1960 með straumi frá ljósavél sem var við vitavarðarhúsið í Svalvogum. Árið 1984 var vitinn aftur lýstur með gasi en þann 10.september 1992 var hann loks raflýstur á ný og þá með sólarorku. 

Svalvogaviti

Svalvogaviti stendur á Hafnarnesi yst á tanganum á milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar. Hann er byggður árið 1920. Hönnuðir eru Thorvald Krabbe og Guðmu
Svalvogar

Svalvogar

Svalvogavegur er 49 kílómetra langur vegkafli sem liggur á milli Dýrafjarðar og Arnarfjarðar. Leiðin er torfær og erfið yfirferðar á köflum. Á stórum