Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Straumnesviti

Árið 1919 var reistur á Straumnesi, norðanvert við mynni Aðalvíkur, 20 m hár járngrindarviti en strand Goðafoss undir Grænuhlíð árið 1916 flýtti fyrir því að reistur var viti á Straumnesi. Árið 1930 var járngrindin orðin illa farin og um hana var sett steypa. Árið 1993 var hann rafvæddur með sólarorku og árið 1995 var sett upp sjálfvirk veðurathugunarstöð. Vitinn er 23,3 m hár. Hönnuðir eru Thorvald Krabbe, Sigurður Thoroddsen, Benedikt Jónasson og Axel Sveinsson verkfræðingar. 

Straumnesviti

Straumnesviti

Árið 1919 var reistur á Straumnesi, norðanvert við mynni Aðalvíkur, 20 m hár járngrindarviti en strand Goðafoss undir Grænuhlíð árið 1916 flýtti fyrir
Straumnes

Straumnes

Straumnesfjall er fjall upp af Aðalvík í Sléttuhreppi. Gamall vegur liggur upp á fjallið frá Látrum í Aðalvík. Uppi á fjallinu byggði ameríski herinn