Sléttueyrarviti
Sléttunesviti er á Sléttunesi norðan við mynni Jökulfjarða. Hann er byggður árið 1949 og er 4,85 m hár. Hönnuður er Axel Sveinsson verkfræðingur.
Hann var lýstur upp með gasljósatækjum þar til 1993 en þá var hann rafvæddur með sólarorku.