Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Hornbjargsviti

Hornbjargsviti var byggður árið 1930 í Látravík, austan við Hornbjarg. Vitinn er 10,2 m hár. Hönnuður er Benedikt Jónasson verkfræðingur. Hann var lýstur með gasljósatæki þar til 1960 en þá var hann raflýstur með orku frá lítilli vatnsaflstöð og ljósavélum. Árið 1995 var hann svo rafvæddur með sólar- og vindorku og sett upp sjálfvirk veðurathugunarstöð. 

Hornbjargsviti

Hornbjargsviti var byggður árið 1930 í Látravík, austan við Hornbjarg. Vitinn er 10,2 m hár. Hönnuður er Benedikt Jónasson verkfræðingur. Hann var lýs
Látravík (Hornbjarg)

Látravík (Hornbjarg)

Látravík, við Horn er lítið þekkt vík sem staðsett er suðaustan við Hornbjarg. Í víkinni stendur Hornbjargsviti en þar var áður vitavörður og mönnuð v
Hornstrandir

Hornstrandir

Hornstrandafriðland nær yfir nyrsta hluta Vestfjarðakjálkans. Auk hinna eiginlegu Hornstranda nær friðlandið yfir Aðalvík og norðurhluta Jökulfjarða. 
Hornvík

Hornvík

Hornvík er stór vík á Hornströndum og vinsæll viðkomustaður ferðamanna. Víkin er staðsett á milli tveggja þverhníptra bjarga, Hælavíkurbjargs og Hornb

Aðrir (1)

Hornbjargsviti - Ferðafélag Íslands Látravík á Ströndum 401 Ísafjörður 568-2533