Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Æðeyjarviti

Æðeyjarviti í Ísafjarðardjúpi var byggður árið 1944 en ekki tekinn í notkun fyrr en 1949. Hann er steinsteyptur og er 12,8 m hár. Hönnuður er Axel Sveinsson verkfræðingur. 

Gömul gasljóstæki voru sett í hann til þess að byrja með en ný tæki voru sett upp árið 1951. Vitinn var rafvæddur árið 1988 og gasljóstæki fjarlægð. 

Æðeyjarviti

Æðeyjarviti

Æðeyjarviti í Ísafjarðardjúpi var byggður árið 1944 en ekki tekinn í notkun fyrr en 1949. Hann er steinsteyptur og er 12,8 m hár. Hönnuður er Axel Sve
Dalbær / Snjáfjallasetur

Dalbær / Snjáfjallasetur

Sýningar um Drangajökul og horfna byggð í Snæfjalla- og Grunnavíkurhreppum hinum fornu, um tónskáldið Sigvalda Kaldalóns og um Spánverjavígin 1615.  S

Aðrir (1)

Ferðaþjónustan Dalbæ Snæfjallaströnd 401 Ísafjörður 690-4893