Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Melrakkasetur Íslands

- Söguferðaþjónusta

Melrakkasetur Íslands er fræðasetur sem helgað er íslenska melrakkanum sem er af tegundinni Vulpes lagopex og er eina upprunalega landspendýrið á Íslandi.

Melrakkasetur Íslands ehf. var stofnað í Súðavík 15. september 2007 og meðal stofnfélaga eru einstaklingar, fyrirtæki og sveitarfélög. þessir aðilar eiga það sameiginlegt að hafa áhuga á íslensku tófunni og öllu sem henni viðkemur, svo og náttúrulífs- og sögutengdri ferðaþjónustu.

Langtímamarkmið með stofnun setursins eru þau að safna saman á einn stað allri þekkingu, efni og hlutum sem tengjast melrakkanum í fortíð og nútíð. Að setja upp sýningu fyrir ferðamenn þar sem mun verða á boðstólnum fræðandi efni í máli og myndum um refi í náttúrunni, hérlendis sem erlendis, refarækt og refaveiðar. Ennfremur að stuðla að og taka þátt í rannsóknum á líffræði tegundarinnar og þróun sjálfbærrar náttúrulífs-ferðamennsku.

Opið:

  • Maí: 10:00-16:00
  • Júní - Júlí: 09:00-18:00
  • September: 10:00-16:00
  • 01. október - 14. maí:  eftir samkomulagi

 

Melrakkasetur Íslands

Melrakkasetur Íslands

Melrakkasetur Íslands er fræðasetur sem helgað er íslenska melrakkanum sem er af tegundinni Vulpes lagopex og er eina upprunalega landspendýrið á Ísla
Upplýsingamiðstöð Súðavíkurhrepps

Upplýsingamiðstöð Súðavíkurhrepps

Súðavík

Súðavík

Súðavík stendur við hinn skjólsæla Álftafjörð. Þar var mikilvægur verslunarstaður fyrr á öldum og eru m.a. til heimildir frá 16. öld um verslun við Lý
Raggagarður

Raggagarður

Upphaf fjölskyldugarðsins.Frumkvöðull að þessum garði er formaður og framkvæmdastjóri áhuga-mannafélagsins um garðinn, Vilborg Arnarsdóttir ( Bogga )
Raggagarður

Raggagarður

Upphaf fjölskyldugarðsinsFrumkvöðull að þessum garði var Vilborg Arnarsdóttir (Bogga í Súðavík), fyrsti framkvæmdastjóri garðsins. Hana hafði lengi la
Kambsnes - Útsýnisstaður

Kambsnes - Útsýnisstaður

Kambsnes í Álftafirði í Súðavíkurhreppi er fallegur staður til að stoppa á og dást að útsýninu. 

Aðrir (8)

Westfjords Exploration Stigahlíð 90 105 Reykjavík 661-7338
Blómsturvellir - Guesthouse Blómsturvelli 420 Súðavík 892-6478
Iceland Sea Angling Aðalgata 2 420 Súðavík 456-1540
Luxury house - Westfjords Holtagötu 4 420 Súðavík 8938164
Margfætlur ehf. Grundarstræti 1 420 Súðavík 837-2800
Sudavik Tours Túngata 20 420 Súðavík +33 6 24 40
Sudavik guesthouse Túngata 10 420 Súðavík 786-2657
Tjaldsvæði Súðavíkur Túngata 20 420 Súðavík 450-5900