Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Dalbær / Snjáfjallasetur

    - Söfn

    Sýningar um Drangajökul og horfna byggð í Snæfjalla- og Grunnavíkurhreppum hinum fornu, um tónskáldið Sigvalda Kaldalóns og um Spánverjavígin 1615. 

    Snjáfjallasetri er ætlað að safna, skrá og varðveita sagnir, kveðskap, myndir, muni og ýmis gögn sem tengjast sögu byggðar í Snæfjalla- og Grunnavíkurhreppum og standa að sýningahaldi, útgáfustarfsemi, vefgagnasafni og ýmsum viðburðum.

    Í Dalbæ er einnig rekin ferðaþjónusta, sjá hér .

    Dalbær / Snjáfjallasetur

    Dalbær / Snjáfjallasetur

    Sýningar um Drangajökul og horfna byggð í Snæfjalla- og Grunnavíkurhreppum hinum fornu, um tónskáldið Sigvalda Kaldalóns og um Spánverjavígin 1615.  S
    Leaflet | © OpenStreetMap contributors

    Aðrir (1)

    Ferðaþjónustan Dalbæ Snæfjallaströnd 401 Ísafjörður 690-4893