Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Báta- og hlunnindasýningin á Reykhólum

    - Söfn

    Báta- og Hlunnindasýningin er gluggi að skemmtilegum heimi fugla, báta og náttúrunytja Breiðafjarðar. 

    Sýningin er helguð gjöfum náttúrunnar við Breiðafjörð og nýtingu þeirra, einkum á fyrri tíð en að hluta allt fram á þennan dag. Fuglarnir gáfu egg og kjöt í matinn og æðarfuglinn gaf verðmætan dún í sængur og kodda. Selurinn gaf kjöt og spik og skinnið var notað til klæðagerðar. Meðal annars fá gestir að kynnast æðarfuglinum á sérstakan hátt og fræðast um gömlu súðbyrðingana með breiðfirska laginu.

    Á þessari lifandi sýningu er hægt að sjá stuttar og lengri heimildamyndir um lífið í Breiðafjarðareyjum, sem teknar voru um miðbik síðustu aldar.

    Í sama húsi er upplýsingamiðstöð ferðamannsins.

    Opið frá 1. júní til 30. ágúst frá 11:00-18:00 og eftir samkomulagi að vetri til.

    Báta- og hlunnindasýningin á Reykhólum

    Báta- og hlunnindasýningin á Reykhólum

    Báta- og Hlunnindasýningin er gluggi að skemmtilegum heimi fugla, báta og náttúrunytja Breiðafjarðar.  Sýningin er helguð gjöfum náttúrunnar við Breið
    Upplýsingamiðstöðin á Reykhólum (Svæðismiðstöð)

    Upplýsingamiðstöðin á Reykhólum (Svæðismiðstöð)

    Upplýsingamiðstöðin er í stórri byggingu vinstra megin við afleggjarann niður að Reykhólaþorpi rétt áður en komið er að Hólabúð (almenn verslun, ferða
    Reykhólar

    Reykhólar

    Reykhólar eru ríkir, bæði af sögu og náttúrufegurð. Svæðið er paradís fyrir áhugafólk um fugla, en grynningar, leirur, votlendi, móar og klettar skapa
    Traktorarnir Grund

    Traktorarnir Grund

    Hellishólar hringsjá

    Hellishólar hringsjá

    Hringsjá og frisbígolfvöllur á Reykhólum.
    Grettislaug

    Grettislaug

    Á Reykhólum má finna frábæra sundlaug sem heitir Grettislaug. Við hlið sundlaugarinnar er að finna tjaldsvæði sem er opið yfir sumarið. 
    Heyárfoss

    Heyárfoss

    Heyárfoss er foss á Norðvesturlandi á litlum nesi við Reykjanesfjall. Heyárfoss er að finna vestan við Reykhóla á Barðaströnd, rétt hjá Skerðingsstöðu
    Leaflet | © OpenStreetMap contributors

    Aðrir (2)

    Grund - Forndráttavélar til sýnis Grund 380 Reykhólahreppur 430-3200
    Reykhólar HI Hostel / Farfuglaheimili Reykhólar Hostel Álftaland 380 Reykhólahreppur 863-2363