Sundhöll Ísafjarðar er elsta laug bæjarins, 16 metra innilaug byggð strax eftir seinna stríð. Við laugina er einn heitur pottur og kalt kar.
Í sama húsi er lítill íþróttasalur, en aðal íþróttahús Ísafjarðar er á Torfnesi.
Símanúmer: 450 8480
Opnunartímar
Vetraropnun, frá 22. ágúst:
Mánudagur: 07-08 og 16-21
Þriðjudagur: 07-08 og 16-21
Miðvikudagur: 07-08 og 16-21
Fimmtudagur: 07-08 og 18-21
Föstudagur: 07-08 og 16-21
Laugardagur: 10-17
Sunnudagur: 10-17
Sána:
Kvennaklefi
þriðjudagar
fimmtudagar
sunnudagar
föstudagar í sléttum vikum
Karlaklefi
mánudagar
miðvikudagar
laugardagar
föstudagar í oddavikum
Vikunúmerum má fletta upp á www.vikunúmer.is.
Sumaropnun, frá 4. júní:
Virkir dagar: 10-21
Helgar: 10-17
Rauðir dagar að vori:
Sumardagurinn fyrsti: 10-17
1. maí: Lokað
Uppstigningardagur: 10-17
Hvítasunnudagur: Lokað
Annar í hvítasunnu: 10-17
17. júní: Lokað