Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Golfklúbburinn Gláma

- Golfvellir

Heimavöllur Golfklúbbsins Glámu er á Meðaldalsvelli í Dýrafirði, um 5 km fyrir utan þorpið á Þingeyri. Vallarstæði golfvallarins er einkar fagurt, margbreytilegt landslag þar sem leikið er yfir allskyns torfærur, ber þar helst að nefna stífluna á sjöundu holu. 

Völlurinn er 9 holur og par 72.

Golfklúbburinn Gláma

Golfklúbburinn Gláma

Heimavöllur Golfklúbbsins Glámu er á Meðaldalsvelli í Dýrafirði, um 5 km fyrir utan þorpið á Þingeyri. Vallarstæði golfvallarins er einkar fagurt, mar
Grafreitur frönsku sjómannanna

Grafreitur frönsku sjómannanna

Tenging Frakklands við Ísland spilar stóran hluta af sögu Dýrafjarðar. Ein helsta tengingin sem enn má sjá í dag er grafreitur frönsku sjómannanna sem
Franski grafreiturinn Þingeyri

Franski grafreiturinn Þingeyri

Tenging Frakklands við Ísland spilar stóran hluta af sögu Dýrafjarðar. Ein helsta tengingin sem enn má sjá í dag er grafreitur frönsku sjómannanna sem
Kómedíuleikhúsið

Kómedíuleikhúsið

 Kómedíuleikhúsið er eina atvinnuleikhús Vestfjarða með bækistöðvar í Dýrafirði. Leikhúsið er með eigið leikhús í Haukadal í Dýrafirði sem ku vera min
Sandafell

Sandafell

Sandafell er lítið fell ofan Þingeyrar (362metrar). Upp á fellið liggur vegur sem einungis er fær 4x4 bílum. Hægt er að ganga upp fellið frá Þingeyri