Sauðanesviti við Súgandafjörð
Sauðanesviti er yst á skaganum á milli Önundarvjarðar og Súgandafjarðar. Norskt ljóshús úr trefjaplasti sem sett var upp árið 1964. Hönnuður er DE-NO-FA A/S, Fredrikstad, Noregi.
Vitinn er 4,7 m hár.
Árið 1991var vitinn rafvæddur með einnota rafgeymum en þann 25.júní 1999 var settur upp sólarorkunemi.