Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Sandafell

Sandafell er lítið fell ofan Þingeyrar (362metrar). Upp á fellið liggur vegur sem einungis er fær 4x4 bílum. Hægt er að ganga upp fellið frá Þingeyri og þaðan er frábært útsýni. 

Sandafell

Sandafell

Sandafell er lítið fell ofan Þingeyrar (362metrar). Upp á fellið liggur vegur sem einungis er fær 4x4 bílum. Hægt er að ganga upp fellið frá Þingeyri
Tjaldsvæðið Þingeyrarodda

Tjaldsvæðið Þingeyrarodda

Nýtt mjög gott þjónustuhús er á svæðinu með eldunaraðstöðu, sturtum og góðu aðgengi fyrir hreyfihamlaða. Tjaldsvæðið er skipt í þrjá hluta rétt ofan v
Odin Adventures

Odin Adventures

Sólsetur í Dyrafirði, 2 til 3 tímar. Í þessari ferð sjáum við og upplifum Dyrafjörðinn skarta sínu fegursta og Sólsetrið frá nýju og frábæru sjónarho

Hamona ehf

Upplýsingamiðstöðin Þingeyri

Upplýsingamiðstöðin Þingeyri

Opnunartími sumarið 2020: Opið alla daga frá 11:00 til 17:00
Þingeyri

Þingeyri

Í sumar verður öflug dagskrá, þjónusta og afþreying í boði á Þingeyri og í Dýrafirði. Hægt er að nálgast yfirlit yfir viðburðina hér.  Þingeyri við Dý
Gamla smiðjan

Gamla smiðjan

Gamla smiðjan á Þingeyri eins og hún er kölluð í dag má rekja til ársins 1906 þegar Guðmundur J. Sigurðsson heim úr vélsmíðanámi frá Danmörku. Frá Dan
Víkingasvæðið Þingeyri

Víkingasvæðið Þingeyri

Gísla saga Súrssonar spannar stórt svæði af fjörðunum og þar er sögustöðunum lýst af kunnáttu og nákvæmni. Allt fram á 20. öldina voru atvinnuhættir á
Sundlaug Þingeyrar

Sundlaug Þingeyrar

Sundlaug (innilaug)með heitum potti, sauna, líkamsrækt og útisvæði. Opnunartímar í sumar: Mánudaga til föstudaga frá kl. 8:00 – 21:00 Laugardaga og
Ferjustaðurinn Gemlufall í Dýrafirði

Ferjustaðurinn Gemlufall í Dýrafirði

Upplýsingaskilti sett þarna upp til þess að rekja sögu lögferju sem var á Gemlufalli allt frá fornöld og er hennar getið fyrst á 10. öld í Gísla sögu
Gemlufall guesthouse

Gemlufall guesthouse

Gemlufall  Tvær íbúðir eru í húsinu og mögulegt er að leigja allt húsið eða sem stakar íbúðir.  Rými er fyrir 14 -16 manns.   Íbúð 1 - 6 manns.  Íbúð
Golfklúbburinn Gláma

Golfklúbburinn Gláma

Heimavöllur Golfklúbbsins Glámu er á Meðaldalsvelli í Dýrafirði, um 5 km fyrir utan þorpið á Þingeyri. Vallarstæði golfvallarins er einkar fagurt, mar
Grafreitur frönsku sjómannanna

Grafreitur frönsku sjómannanna

Tenging Frakklands við Ísland spilar stóran hluta af sögu Dýrafjarðar. Ein helsta tengingin sem enn má sjá í dag er grafreitur frönsku sjómannanna sem
Franski grafreiturinn Þingeyri

Franski grafreiturinn Þingeyri

Tenging Frakklands við Ísland spilar stóran hluta af sögu Dýrafjarðar. Ein helsta tengingin sem enn má sjá í dag er grafreitur frönsku sjómannanna sem
Kómedíuleikhúsið

Kómedíuleikhúsið

 Kómedíuleikhúsið er eina atvinnuleikhús Vestfjarða með bækistöðvar í Dýrafirði. Leikhúsið er með eigið leikhús í Haukadal í Dýrafirði sem ku vera min

Aðrir (10)

Viking Adventure Vesturgata 27 101 Reykjavík 842-6660
Byggðasafn Vestfjarða - Vélsmiðja Guðmundar J. Sigurðssonar Hafnarstræti 10 470 Þingeyri 456-3294
Gallerí Koltra Hafnarstræti 5 470 Þingeyri 456-8304
Gistihúsið við fjörðinn Aðalstræti 26 470 Þingeyri 847-0285
Hótel Sandafell Hafnarstræti 7 470 Þingeyri 456-1600
Simbahöllin Fjarðargata 5 470 Þingeyri 8996659
Sundlaugin á Þingeyri Íþróttamiðstöðin 470 Þingeyri 450-8470
Wild west rocky Hafnarstræti 24 470 Þingeyri 8916832
Guesthouse Brekka Brekka 471 Þingeyri 767-1212
Höfði Guesthouse Dýrafjörður 471 Þingeyri 833-4994