Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Ólafsviti

Ólafsviti í Patreksfirði er viti sem byggður var árið 1943 og tekinn í notkun árið 1947. Vitinn er 14,4 m hár steinsteyptur turn. 

Hann er byggður eftir teikningum Axels Sveinssonar verkfræðings. Gasljós var í vitanum til árisns 1978 en þá var hann rafvæddur.

Ólafsviti

Ólafsviti

Ólafsviti í Patreksfirði er viti sem byggður var árið 1943 og tekinn í notkun árið 1947. Vitinn er 14,4 m hár steinsteyptur turn.  Hann er byggður eft
Örlygshöfn

Örlygshöfn

Örlygshöfn er staðsett við sunnanverðan Patreksfjörð. Þar er að finna gullna strönd og á sólríkum sumardögum verður sjórinn ljósblár og suðrænn að sjá
Hnjótur - Minjasafn Egils Ólafssonar

Hnjótur - Minjasafn Egils Ólafssonar

Minjasafn Egils Ólafssonar að Hnjóti Örlygshöfn varðveitir einstætt safn gamalla muna frá sunnanverðum Vestfjörðum sem veita okkur innsýn í sögu sjósó

Aðrir (3)

Ferðaþjónustan Hænuvík / Handverkshúsið Gullhóll Hænuvík 451 Patreksfjörður 848-8113
Hnjótur Travel Hnjótur Örlygshöfn 451 Patreksfjörður 456-1596
Hótel Látrabjarg Fagrihvammur, Örlygshofn 451 Patreksfjörður 456-1500