Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Hornvík

Hornvík er stór vík á Hornströndum og vinsæll viðkomustaður ferðamanna. Víkin er staðsett á milli tveggja þverhníptra bjarga, Hælavíkurbjargs og Hornbjargs. Björgin eru þekkt fyrir náttúrufegurð, fágætar sjófuglategundir og þann fjölda fugla sem þar býr. Engin búseta er í Hornvík en þar voru áður mörg býli. 

Hornvík

Hornvík

Hornvík er stór vík á Hornströndum og vinsæll viðkomustaður ferðamanna. Víkin er staðsett á milli tveggja þverhníptra bjarga, Hælavíkurbjargs og Hornb
Hornbjarg og Hælavíkurbjarg

Hornbjarg og Hælavíkurbjarg

Hornbjarg er þverhnípt bjarg í friðlandinu á Hornströndum. Nyrsti oddi Hornbjargs heitir Horn og er nyrsti tangi Vestfjarða og þaðan fá Hornstrandir n
Látravík (Hornbjarg)

Látravík (Hornbjarg)

Látravík, við Horn er lítið þekkt vík sem staðsett er suðaustan við Hornbjarg. Í víkinni stendur Hornbjargsviti en þar var áður vitavörður og mönnuð v

Hornbjargsviti

Hornbjargsviti var byggður árið 1930 í Látravík, austan við Hornbjarg. Vitinn er 10,2 m hár. Hönnuður er Benedikt Jónasson verkfræðingur. Hann var lýs

Aðrir (1)

Hornbjargsviti - Ferðafélag Íslands Látravík á Ströndum 401 Ísafjörður 568-2533