Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fjallaskagaviti

Fjallaskagaviti er við mynni Dýrafjarðar. Hann var byggður árið 1954 og hann er 12,7 m hár. Hönnuður er Axel Sveinsson verkfræðingur. Þrír aðrir vitar á landinu eru gerðir eftir sömu teikningu.  

Vitinn var rafvæddur með sólarorku 28.maí 1993. 

Fjallaskagaviti

Fjallaskagaviti er við mynni Dýrafjarðar. Hann var byggður árið 1954 og hann er 12,7 m hár. Hönnuður er Axel Sveinsson verkfræðingur. Þrír aðrir vitar