Arnarnesviti
Árið 1902 var byggður viti á Arnarnesi austanvert við mynni Skutulsfjarðar við Ísafjarðardjúp. Vitinn var timburhús. Árið 1921 var reistur járngrindarviti sem leysti hinn af af hólmi. Nýji vitinn notaðist við gasljósatæki þar til hann var árið 1995 þegar sett var í hann rafgeymar. Vitinn er 5,4 m hár. Hönnuður er Thorvalde Krabbe verkfræðingur.