Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Hótel Djúpavík

- Veitingahús

Húsið sem nú er Hótel Djúpavík var byggt á 3ja áratug síðustu aldar fyrir konur sem unnu á söltunarplaninu við söltun síldar. 

Þá kallaðist það Kvennabragginn. Það var síðan gert upp árið 1985 og það sumar komu síðan fyrstu gestirnir á hótelið.

Við bjóðum upp á morgunverðarhlaðborð og kvöldmat í matsal sem er mjög sérstakur og fallegur. Kaffi og te eru frítt og brauð og kökur eru á boðstólum yfir daginn, ásamt léttum veitingum í hádeginu.


Hótel Djúpavík

Hótel Djúpavík

Húsið sem nú er Hótel Djúpavík var byggt á 3ja áratug síðustu aldar fyrir konur sem unnu á söltunarplaninu við söltun síldar.  Þá kallaðist það Kvenna
Djúpavík

Djúpavík

Djúpavík er á Stöndum á Vestfjörðum, og er hluti af fámennasta sveitarfélaginu á Vestjförðum Árneshrepp sem aðeins hefur 53 íbúa. Yfirgefna síldarverk
Djúpavíkurfoss

Djúpavíkurfoss

Yfir þorpinu Djúpavík í Árneshreppi er fallegur foss en upp með honum er einnig skemmtileg gönguleið.