Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Stúkuhúsið Café / Restaurant

- Kaffihús

Stúkuhúsið er notalegur veitingastaður á Patreksfirði sem er staðsettur á mjög góðum útsýnisstað nálægt sundlauginni.

Opnunartíma og aðrar upplýsingar má finna á Facebook síðu Stúkuhússins og á heimasíðunni www.stukuhusid.is.

Á matseðli er lögð áhersla á ferskasta fisk dagsins og að sjálfsögðu íslenska lambið.

Fjölbreyttur matseðill þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi, súpur, salöt,bökur o.s.frv.

Heimabakaðar kökur og allar gerðir af ilmandi kaffidrykkjum.

 

Stúkuhúsið Café / Restaurant

Stúkuhúsið Café / Restaurant

Stúkuhúsið er notalegur veitingastaður á Patreksfirði sem er staðsettur á mjög góðum útsýnisstað nálægt sundlauginni. Opnunartíma og aðrar upplýsingar
Sundlaug Patreksfjarðar

Sundlaug Patreksfjarðar

Íþróttamiðstöðin Brattahlíð á Patreksfirði var tekin í notkun í desember 2005. Þar er glæsileg útisundlaug, 16,5 x 8 m, tveir heitir pottar, vaðlaug,
Hótel WEST

Hótel WEST

Hotel WEST er fjölskyldurekið 18 herbergja heilsárshótel sem staðsett er í gamla kaupfélagshúsinu á Patreksfirði. Húsið var nýendurbætt og opnað sem h
Bílaleiga Akureyrar

Bílaleiga Akureyrar

Þínar þarfir – okkar þjónusta. Bílaleiga Akureyrar - Höldur ehf. er stærsta bílaleiga landsins með afgreiðslustaði um land allt. Bílaflotinn er bæði s
Patreksfjörður

Patreksfjörður

Patreksfjörður stendur við samnefndan fjörð og er stærsti þéttbýlisstaðurinn á sunnanverðum Vestfjörðum. Þorpið teygir sig á milli Vatneyrar og Geirse
Westfjords Adventures

Westfjords Adventures

Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.   Opnunartímar; Mán - Fös 08:00 - 17:00 Lau + Sun 10:00 - 12:00

Verslunin Fjölval ehf

Fosshótel Vestfirðir

Fosshótel Vestfirðir

Vestfirðirnir eru þekktir fyrir stórbrotið landslag og ósnortna náttúru. Fosshótel Vestfirðir er fallega innréttað og glæsilegt hótel á Patreksfirði.
Upplýsingamiðstöð Vesturbyggðar / Westfjords Adventures.

Upplýsingamiðstöð Vesturbyggðar / Westfjords Adventures.

Tjaldsvæðið Patreksfirði

Tjaldsvæðið Patreksfirði

Tjaldsvæðið á Patreksfirði er staðsett við Félagsheimili Patreksfjarðar sem sést vel þegar komið er inn í bæinn. Góð aðstaða er í félagsheimilinu fyr

Aðrir (3)

Gistiheimilið Stekkaból Stekkar 14, 19 450 Patreksfjörður 864-9675
Sýningin: Frönsku fiskimennirnir og gamli tíminn Mýrar 8 450 Patreksfjörður 456-1140
Vestur restaurant Aðalstræti 110 450 Patreksfjörður 456-1515