Skip to content

Or try searching by Category and/or Location

Tónlistarhátíðin Við Djúpið 2025

June17 - 21

Price description

0–3.500

Fimm daga tónleikaveisla með fjölbreyttri dagskrá þar sem öll ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Alla daga hátíðarinnar fara fram kvöldtónleikar í Hömrum kl. 20 en á virkum dögum hádegistónleikar í Bryggjusal Edinborgarhússins. Þess utan er boðið upp á pikknikk-tónleika í Blómagarðinum á 17. júní og spennandi aukatónleika og hliðarviðburði. Fylgist með á www.viddjupid.is