Verið hjartanlega velkomin í Páskahlaupið 2025!
Um er að ræða 5 km skemmtiskokk sem fer fram á Ísafirði.
Mæting er í Stöðina kl 12:00 og hefst upphitun strax í kjölfarið. Við hvetjum alla til að mæta í litríkum fatnaði til að koma öllum í páskaskapið!