Skip to content

Or try searching by Category and/or Location

Miðnæturtónleikar Bríetar á Vagninum

April 18

Nú er það orðin hefð að mæta á Vagninn og spila þar í aðdraganda Aldrei fór ég suður. Síðustu ár hefur Bríet mætt á Vagninn og haldið miðnæturtónleika við gríðarlega góðar undirtektir og stappfullt hús.
Bríet byrjar að spila um miðnætti og ætlar að dansa og syngja með fólkinu inn í nóttina föstudagskvöldið 18. apríl 2025.
Hún mætir með stórvalaliði íslenska tónlistarbransans, þeim Magnúsi Jóhanni hljómborðsleikara og Bergi Einari trommara.
Ekki láta ykkur vanta, dansið með Bríeti inn í páskafríið.

MIÐASALAN ER HAFIN!