Klifurfélag Vestfjarða stendur fyrir skemmtilegri klettaklifurkeppni sunnudaginn 23. febrúar kl. 14:30.
Keppnin er miðuð að byrjendum, lengra komnum og jafnvel þeim sem hafa aldrei klifrað áður.
Þátttaka er ókeypis og heimil öllum sem hafa náð 13 ára aldri.
Nánari upplýsingar og skráning er á vef klifurfélagsins.