Price description
Frítt inn fyrir alla
Hið árlega jólaball Kvenfélagsins Hvatar, verður haldið sunnudaginn 29.desember í barnaskólanum í Hnífsdal.
Húsið opnar 13:45 og ballið hefst 14:00.
Frítt inn og allir velkomnir.
Frítt inn og allir velkomnir.
Eigum góða stund með börnum og fullorðnum, dönsum í kringum jólatré og fáum góða heimsókn, boðið verður upp á kaffi.