Skip to content

Or try searching by Category and/or Location

Hundur í óskilum snýr aftur

February 21 at 21:00

Price description

3990 kr.

Tveggja manna stórsveitin Hundur í óskilum er sérstakt fyrirbæri í íslenskri þjóðmenningu.

Hundurinn átti 30 ára afmæli á síðasta ári og það kallar á tónleika fyrir vestan. Hlökkum til að sjá ykkur!

Miðaverð 3.990,-

Viðburður á Facebook