Skip to content

Or try searching by Category and/or Location

Hraðíslenska á Bryggjukaffi Flateyri

April 21 at 19:00-20:00

Price description

aðgangur ókeypis

Tækifæri til þess að setjast niður, bæði fólk sem hefur gott vald á málinu og fólk af erlendum uppruna að tala saman á íslensku. Þetta útheimtir bæði fólk sem býr yfir kunnáttu með íslensku sem móðurmál og fyrsta tungumál sem kennara - almannakennara. Og svo fyrir okkar fólk sem kemur lengra að og er að læra íslensku.