Or try searching by Category and/or Location
Febrúarhittingur bókaklúbbs Bókasafnsins Ísafirði er mánudaginn 10. febrúar kl. 19:00.
Til umræðu er bókin Valskan eftir Nönnu Rögnvaldardóttur.
Klúbburinn er öllum opinn.