Skip to content

Or try searching by Category and/or Location

Skjaldborgarhátíðin

May19 - 20

Skjaldborg sýnir heimildamyndir sem annars kæmu varla fyrir augu almennings og ber jafna virðingu fyrir hinu smáa, stóra, skrýtna og fokdýra. Efnistök heimildamyndanna sem hafa verið á dagskrá hátíðarinnar í gegn um árin hafa verið fjölbreytt en þær hafa verið allt frá örstuttum myndum upp í myndir í fullri lengd.

Ókeypis er inn á allar heimildamyndirnar sem sýndar eru í bíóinu Skjaldborg sem staðsett er í hjarta bæjarins.

Hátíðarpassi veitir aðgang að allri dagskrá hátíðarinnar, sjávarréttaveislu, plokkfiskboði kvenfélagsins, partýi á laugardagskvöldinu, lokakvöldi með dansiballi, í sundlaugina alla helgina og gistingu á tjaldstæðinu.

Hátíðarpassa eru seldir hér og í Skjaldborgarbíó á meðan hátíðinni stendur. Verðið er kr. 11.000.-

Stök verð:

Plokkfiskur kr. 3.000.-

Fiskiveisla kr. 4.000.-

Lokahátíð - verðlaunaafhending, limbó og ball kr. 3.000.-

Aðgangur í sundlaugina kr. 1.190.-

Girsting á tjaldstæðinu alla helgina kr. 5.325.-

Frekari upplýsingar

GPS points

N65° 35' 50.251" W24° 0' 3.222"

Location

Patreksfjörður